Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2008

Formulć

Tegund: Rauđvín
Land: Ítalía
Hérađ: Toscana
Framleiđandi: Barone Ricasoli
Berjategund: Sangiovese
Styrkleiki: 13%
Stćrđ: 75 cl
Verđ: sjá verđlista
Sölustađir: Akureyri Hafnafjörđur Seltjarnarnes Kringlan Heiđrún

 

Formulć kemur frá hlíđum Brolio kastala í Chianti, Toscana. Ţetta 100% Sangiovese vín er ađ hluta til látiđ vera á litlum eikartunnum í 6 mánuđi og ţar nćst er ţađ látiđ jafna sig í 3 mán á flöskunni. í nefi er víniđ ávaxtamikiđ međ sterk vanillu einkenni. Vín međ góđa fyllingu og langt rúsinukennt eftirbragđ.

Formulć er ađlađandi vín og hentar fjölbreyttri matargerđ í léttari kantinum.

Áriđ 1871 skrifađi Bettino Ricasoli ţekktum Pisan lćrismanni frá niđurstöđum sínum í rannsókn sinni á vínum rćktuđum í Brolio. Hann varđ ţess vís ađ Sangiovese, sem var síđar notađ í Chianti formúlu sína, var sú ţrúga sem gaf sig best á svćđinu
 

Pizza međ Mozzarella, tómötum og pestó

Uppskrift fyrir einn til tvo:

1 tilbúinn pizzabotn (12")
1 krukka Sacla grćnt pestó
250 gr. Galbani Mozzarella ostur, niđurskorinn
2 tómatar, ţunnt niđursneiddir
2 msk. Cirio tómatmauk (tomato purée)
25 gr. fersk basillauf, rifin
Nýmalađur svartur pipar

 

1. Forhitiđ ofninn í 220şC

2. Dreifiđ tómatmauki ofan á pizzabotninn.

3. Setjiđ Mozzarella ostinn og tómatsneiđarnar ofan á.

4. Kryddiđ eftir smekk.

5. Bakiđ pizzuna í ofni í 12 til 15 mín.

6. Setjiđ pestó, eftir smekk, ofan á pizzuna. Stráiđ basillaufum ofan á. Beriđ fram strax.
 

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband