Færsluflokkur: Bloggar

Parmaskinkuvafðar kjúklingabringur

Uppskrift fyrir fjóra: 4 kjúklingabringur, skornar í ca. 2 cm. þykkar lengjur 1 bréf Fiorucci Parmaskinka 15 ml. ólífuolía, t.d. frá Carapelli Nýmalaður svartur pipar Forhitið ofninn í 190°C. Skerið Parmaskinkusneiðarnar í tvennt langsum og vefjið þeim...

Salsakarfi

(4 manns) Hráefni 800 g karfi, beinlaus og roðflettur 3-4 msk. heilhveiti 3-4 msk. olía til steikingar Salsa og ólífur 200 g blaðlaukur, sneiddur 3 stk. tómatar, sneiddir 100 g ólífur, svartar 8-10 stk. hvítlauksrif, sneidd 1 glas salsasósa, mild Aðferð...

Lamba hvítlauks piparsteik

1 kg lamba innralæri Badia steak seasoning Badia ground garlic and parsley Blandið kryddinu saman í skál, skerið kjötið í tvennt og veltið því upp úr kryddinu en aðeins á hliðunum. Hitið grillið vel og penslið með olíu. Grillið svo kjötið í 2 mín. á...

Sjávarrétta Chow Mein með steiktum núðlum

Uppskrift fyrir tvo til þrjá: 100 gr. smokkfiskur 3-4 stk. skelfiskur 50-85 gr. rækjur 250 gr. Amoy Egg Noodles 2 msk. Amoy Light Soy Sauce 1 tsk. Amoy Sesame Oil 100 gr. strengjabaunir 1-2 vorlaukar, fínt skornir 1/2 eggjahvíta, létt þeytt 2 msk....

Beikon með sírópsgljáa

Uppskrift fyrir fjóra: 12 sneiðar beikon 5 1/2 msk. Maple síróp 1 tsk. Dijon sinnep 1 tsk. púðursykur 1. Steikið beikonið á stórri pönnu við miðlungshita. Þegar það er tilbúið, setjið til hliðar, á eldhúspappír. 2. Setjið Maple sírópið, Dijon sinnepið og...

Stuttur túr

Ég kom heim af sjó í gær mjög óvænt.Landhelgisgæslan á ekki til peninga til að reka tæki sín,peningarnir eru búnir og næsta ár verður mjög erfitt ef ekki verða gerðar róttækar breytingar.Það er svakalegt að stoppa löggæslu á sjó.Skipin verða til taks ef...

Kjúklingur með kryddmauki og grænmeti

Uppskrift fyrir tvo: 250 gr. kjúklingur skorinn í litla bita 4½ msk. Patak´s Balti Curry Paste kryddmauk 200 gr. tómatar, saxaðir 100 gr. laukur, saxaður 1 msk. hvítlaukur, saxaður 2 msk. rjómi 2 msk. fersk kóríanderlauf, söxuð 1¼ dl. vatn 2 msk. olía...

Trönuberjaconfit

225 g trönuber 50 g sykur 225 ml rauðvín 1 msk rauðvínsedik rifinn börkur og safi úr hálfri lífrænt ræktaðri appelsínu Setjið trönuberin í pot ásamt hinum hráefnum Látið suðu koma upp og látið malla í ca. 1 klst. við vægan hita. Hrærið í af og til....

Penne með grænmeti, sveppum og jurtum

handa fjórum 350 g penne (De Cecco) 30 g sveppir 30 g kóngasveppir, ferskir eða þurrkaðir (leggið þá þurrkuðu í bleyti í 20 mín. í heit vatn og síið áður en eru ntaðir) 20 g skalotlaukur 80 g fersk rauð paprika 80 g ferskur kúrbítur (zucchini) 80 g...

Uppskrift fyrir tvo: Pizza með kjúkling og papriku

1 tilbúinn pizzabotn (12" eða 14" 100 gr. kjúklingabringa, steikt og skorin í lengjur 2 msk. Sacla rautt pestó 1 hvítlauksrif, brytjað niður 1 lítill grænn chilli, niðurskorinn 1 rauð paprika, niðurskorin 2 msk. Extra Virgin ólífuolía 1 msk. steinselja...

Næsta síða »

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband