Steiktar svartfuglsbringur

 

 

Bringur af 4 svartfuglum
2 msk. maísolía
Salt og pipar

Sósan

4 cl. portvín
1 ˝ dl. svartfuglssođ
2 dl. rjómi
2 msk. rifsber, frosin
Salt og pipar

Úrbeiniđ bringurnar og fjarlćgiđ af ţeim himnuna. Hitiđ olíuna á pönnu, steikiđ bringurnar viđ góđan hita í 4 mín. hvorum megin og kryddiđ međ salti og pipar.

Takiđ ţćr af pönnunni og haldiđ ţeim heitum. Helliđ portvíninu á pönnunna og leysiđ upp steikarskófina. Bćtiđ síđan svartfuglssođinu viđ ásamt rjómanum og sjóđiđ ţetta saman í 2 mín. Setjiđ síđan rifsberjahlaup og rifsber út í, og látiđ ţađ sjóđa međ í 1 mín.

Bragđiđ á sósunni og kryddiđ međ salti og pipar eins og ţurfa ţykir. Helliđ sósunni á diskana og setjiđ bringurnar ofan á, annađhvort heilar eđa skornar á ská í fallegar sneiđar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Elska svartfugl.........nota gjarnan gráđost í sósuna

Hólmdís Hjartardóttir, 6.11.2008 kl. 22:16

2 identicon

Takk fyrir ţetta hér er alltaf til svartfugl og étin ca einu sinni í mánuđi.

Hallgerđur Pétursdóttir (IP-tala skráđ) 7.11.2008 kl. 18:20

3 Smámynd: Rúna Guđfinnsdóttir

Ég hef aldrei borđađ svartfugl, en mađur veit aldrei.

Góđa helgi.

Rúna Guđfinnsdóttir, 8.11.2008 kl. 14:15

4 Smámynd: Guđrún Ţóra Hjaltadóttir

Hvar fć ég svartfugl núna ?

Guđrún Ţóra Hjaltadóttir, 8.11.2008 kl. 21:43

5 Smámynd: Guđjón H Finnbogason

Sćlar frúr Svartfuglinn er alltaf góđur hann er hćgt ađ fá í Fiskbúđum svona yfirleitt.

Guđjón H Finnbogason, 9.11.2008 kl. 00:16

6 identicon

Hvađ vćri gott međlćti međ ţessu ?

Vala Dögg (IP-tala skráđ) 11.11.2008 kl. 09:39

7 Smámynd: Guđjón H Finnbogason

Sćlar.Ég held ađ ţađ sé ekki erfitt ađ fá svartfugl.Ţegar ég elda svartfugl ţá nota ég bara bringurnar léttsteiki ţćr og krydda bara međ svörtum pipar ný muldnum lćt ţćr standa í smá stund međan annađ er sett á diskinn,međ ţessu er hćgt ađ smjörsteikja rótargrćnmeti,baka kartöflu og skrćla hana svo og stappa saman í örlitlu smjöri og rjóma og nokkrum piparkornum Rauđvínssósa er góđ međ ţessu,en ekki nota villibráđakrydd ţađ gefur ekki gott bragđ.

Guđjón H Finnbogason, 11.11.2008 kl. 15:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband