Færsluflokkur: Íþróttir

Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk

Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk Fyrir 4 Innihald: 800 gr útvatnaður saltfiskur 1 dl ólífuolía 2 stk chilipipar, kjarnhreinsaður og skorin í ræmur 100 gr svartar ólífur, heilar, steinlausar 5 stk hvítlauksgeirar skornir í þunnar sneiðar 1...

Innbakað lambafille með Duxelles

1 góður lambahryggir 1200 gr smjördeig salt og pipar fylling: 1 laukur 3 msk olía 240 gr saxaðir sveppir 2 msk timian 2 msk steinselja 6 msk ókryddað brauðrasp Hryggurinn er úrbeinaður og filleið snyrt, lundirnar saxaðar og það kjöt sem hægt er að skafa...

Fylltur kjúklingur á ítalska vísu

200 g spínat 60 g hvítlaukssmjör 50 g smjör ½ dl rjómi 7 stk stórar kartöflur 4 stk kjúklingabringur 1 stk sítróna basil (1 búnt) Parmaskinka 4 góðar sneiðar salt og pipar Matreiðsla Kjúklingabringurnar eru fylltar með hvítlaukssmjörinu og...

Lasagne með kotasælu

12 stk lasagneplötur 3 stk laukur saxaður 2 stk hvítlauksgeirar pressaðir eða fínsaxaðir 1 msk matarolía 500 gr dósatómatar ½ dl tómatmauk salt, pipar, oregano, timian, basilkum. 3-400 gr kotasæla 100 gr rifin ostur Kraumið lauk og hvítlauk í olíunni smá...

Innbakað Lambafille með villisveppafyllingu

Lamb: 2 meðal stór lambafille salt og pipar olía til steikingar 150 gr smjördeig 1 eggjarauða til penslunar Sveppafylling: 100 gr villisveppir 50 gr furuhnetur 1 stk skalottlaukur ½ dl madeira ½ dl rjómi salt og pipar brauðraspur (ekki paxo) Sveppir,...

Fylltur kjúklingur á ítalska vísu

200 g spínat 60 g hvítlaukssmjör 50 g smjör ½ dl rjómi 7 stk stórar kartöflur 4 stk kjúklingabringur 1 stk sítróna basil (1 búnt) Parmaskinka 4 góðar sneiðar salt og pipar Matreiðsla Kjúklingabringurnar eru fylltar með hvítlaukssmjörinu og...

Eplamarineraður Skötuselur

400 gr Hreinsaður skötuselur þunnt skorinn 1 stk Grænt epli (skræld hreinsuð og þunnt skorin) 1 dl Eplasafi ½ dl Calvados (epla brandí) 2 msk Eplaedik 2 stk Shallott laukur (fínt skorinn) 2 msk Ólifu olía extra virgin 1 poki estragon ferskt Aðferð: Öllu...

Humarsúpa

Súpa fyrir 4 Humarsoð: 1 kg humarklær eða skeljar 4 msk ólifuolía 4 stk hvítlauksrif "söxuð" 1 stk lárviðarlauf 1 tsk karrý 1 tsk sjávarsalt 3 msk tómatpurrée 2 msk worchester 2 L vatn smá safranþræðir Humarsoð-aðferð: 1 Skeljarnar eru léttbrúnaðar í...

Er Skallagrímur trúverðugur.

Á síðustu klukkustundum hefur Steingrímur (skallagrímur) Sigfússon skipt um skoðun á mörgum málaflokkum bara til að komast til valda. Hann verður að átta sig á því að hann er líka í þeirri súpu sem fólkið vill burt. Það er okkar versti kostur að fá VG í...

Indverskt salat

Uppskrift fyrir fjóra: 75 gr. Patak´s Mango Chutney 75 gr. saltaðar cashew hnetur 150 gr. saltaðar jarðhnetur 100 gr. saxaður laukur 75 gr. saxaðir tómatar 2 msk. saxað ferskt Kóríander 2 stk. grænt chili, saxað Safi úr hálfri sítrónu Salt eftir smekk...

Næsta síða »

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband