Saltfiskur međ ólífum, chilipipar og hvítlauk

Saltfiskur međ ólífum, chilipipar og hvítlauk Fyrir 4 Innihald: 800 gr útvatnađur saltfiskur 1 dl ólífuolía 2 stk chilipipar, kjarnhreinsađur og skorin í rćmur 100 gr svartar ólífur, heilar, steinlausar 5 stk hvítlauksgeirar skornir í ţunnar sneiđar 1 msk paprikuduft 100 ml hvítvín 2 msk söxuđ steinselja Ađferđ: 1 Skeriđ saltfiskinn í hćfilega bita og veltiđ upp úr hveiti. Steikiđ í vel heitri olíunni í 4-5 mínútur 2 Bćtiđ í vel heita olíunna hvítlauknum og chilipiparnum. Steikiđ ţar til léttbrúnt og bćtiđ ţá í paprikuduftinu og ólífunum. Ađ síđustu helliđ hvítvíninu útí og látiđ krauma saman, sjóđheitt stutta stund. 3 Látiđ fiskinn á fat og helliđ sósunni yfir. Stráiđ steinseljunni yfir. Má setja í ofn rétt áđur en rétturinn er borin fram. Ţessi réttur er mjög sterkur. Framreiđiđ međ kartöflum og sođnu grćnmeti. Einnig gott ađ framreiđa Aioli-sósu međ réttinum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 133023

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband