Mánudagur, 24. desember 2007
Gott mál hjá ÁTVR
Það er nýtt að sjá svona frá ÁTVR en bara gaman að þessu.
Ég man eftir þegar jólabjórinn var að koma á markað í Danmörk fyrir mörgum árum þá beið maður eftir honum til að smakka þá var einginn bjór seldur á Íslandi.
Nú standa yfir þemadagar í verslunum Á.T.V.R. sem helgaðir eru hátíðarvínunum. Hægt er að fá bækling í Vínbúðunum þar sem finna er upplýsingar sem auðvelda valið á víni með hátíðarmatnum. Að því tilefni eru eftirfarandi vín frá Karli K. Karlssyni á tilboðsverði frá 16. nóvember til 6. janúar:
Brolio Chianti Classico/ verð: kr. 1790 / tilboðsverð: 1590
Brolio kemur frá vínekrum undir Brolio kastala Ricasoli fjölskyldunnar og hefur fengið mikla og góða umfjöllun af virtum og þekktum gagnrýnendum víntímarita. Vínið vann meðal annars til Óskarins svokallaðs sem besta Chianti Classico vínið árið 2003! Frábær kaup.
Brolio hentar vel þyngri mat eins og nautakjöti, lambakjöti og villibráð. Það er kröftugt með mjúku og löngu eftirbragði.
Domaine Laroche Chablis Vaudevey/ verð: kr. 2490 kr/ tilboðsverð: 2190
Hið virta víntímarit Wine Spectator gaf Les Vaudevey 93 stig af 100 fyrir 1996
árganginn.
Les Vaudevey Premier Cru er vín sem hentar vel með ostum og fisk.
Santa Digna Merlot/ verð: kr. 1390/ tilboðsverð: 1190
Santa Digna Merlot hentar vel með hvítu kjöti og fiski, t.d. grilluðum eða steiktum.
Torres Santa Digna Sauvignon Blanc/ verð: kr. 1190/ tiboðsverð: 1090
Einfalt og aðgengilegt vín, bragðgott og tilvalið að bera fram vel kælt eitt og sér eða með léttari réttum ss. Fisk eða pastaréttum.
Torres Mas La Plana Cabernet Sauvignon/ verð: kr. 2980/ tilboðsverð: 2730
Dökkur og djúpur rúbínrauður litur. Ilmur sem er mjög fjölþættur og nær yfir s.s. rauð smáber, grænmeti, krydd, reyk og fleira sem gefur víninu sterka eiginleika. Eftir fyrstu snertingu við silkimjúkt vínið ræðst tannín til atlögu með dýpt, mýkt og fjölbreytileika. Frábær þroskun og mjög langvarandi eftirbragð.
Fer vel með afbragðs kjötmeti svo sem nauti, lambi og villibráð.
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
- bjarkey
- bjarnihardar
- dofri
- ellidiv
- estersv
- georg
- gmaria
- gretaulfs
- gudnim
- harhar33
- hector
- helgigunnars
- jp
- juljul
- klossi
- kolbrunerin
- krutti
- ktomm
- liljabjork
- lillagud
- loathor
- maggibraga
- magnolie
- magnusg
- magosk
- margith
- mariaannakristjansdottir
- neytendatalsmadur
- omarpet
- palmig
- pandora
- ranka
- saelkeri
- sax
- sibbulina
- siggagudna
- siggith
- skordalsbrynja
- skulablogg
- slembra
- solir
- steingerdur
- sur
- thrudur
- tildators
- valgerdurhalldorsdottir
- vestskafttenor
- vga
- zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.