Mánudagur, 24. desember 2007
Smá frćđsla
Vínţrúgur
Hvítar
- Chardonnay
Er ein ţekktasta og vinsćlasta ţrúga heims. Í Chablis hérađinu er hún mjög ţurr og steinefnarík, í nýja heiminum verđur hún sćtari og bragđmeiri. Chardonnay vinnur mjög vel međ eik. Kennimerki ţrúgunnar er ađ hún er mjög ávaxtarík og blómarík. - Gewurztraminer
Sú ţrúgan sem er auđţekkjanlegust. Mest ţekkt í Alsace ţar sem hún gefur frá sér vín sem ilma aromatiskt, kryddađ. - Grechetto
Hreint og ferskt vín sem er ţurrt eđa sćtt, međ blómaangan. Kemur frá Umbriu í Ítalíu. - Pinot Gris
Ţrúga sem nýtur sín best í Alsace í Frakklandi. Bragđmikil og krydduđ, fjölbreytt. Getur bćđi veriđ sćtt og ţurrt. - Riesling
Klassísk Ţýsk ţrúga. Nýtur sín best í ţýskalandi og Alsace. Kennimerki ţrúgunnar eru sítrus og eldsneyti og ávextir. Getur líka veriđ mjög góđ sem sćtvín. - Sauvignon Blanc
Önnur af ţekktustu hvítvínsţrúgum heims. Nýtur sín best í Loire dalnum í Frakklandi. Kennimerki ţrúgunnar er ađ hún er mjög grösug og berjarík. Ţessi ţrúga er mikiđ notuđ í Bordeaux og einnig í Nýja heims löndunum og ţar nýtur hún sín best í Nýja Sjálandi. - Trebbiano
Öđru nafni Ugni Blanc. Einföld og hlutlaus. Er notuđ mikiđ í Ítalíu og einnig er ţetta ein ađal ţrúgan í Cognac.
Rauđar
- Cabernet Franc
Ţrúga sem er mikiđ notuđ sem blöndunarţrúga í Bordeaux hún er einnig notuđ hrein í Loire. Mjög aromatisk, jarđleg er ekki eins fín og stóri bróđir Cabernet Sauvignon. - Cabernet Sauvignon
Ein ţekktasta rauđvínsţrúga heimsins og einnig sú vinsćlasta. Er ein ađalţrúgan í Bordeaux, nýi heimurinn hefur byrjađ ađ nota ţessa ţrúgu mjög mikiđ og hefur ţađ tekist vel. Bragđmikil vín međ vott af sólberjum, fjólum og sedrusviđi. - Canaiolo
Ţrúga sem er notuđ í Valpolicella og Bardolino blöndunni. - Corvina
Ađalţrúgan í Bardolino og Valpolicella. - Grenache
Mikiđ rćktuđ í Suđur Frakklandi og Spáni eitthvađ rćktuđ einnig í Bandaríkjunum og Suđur Afríku. - Merlot
Hin ađalţrúgan í Bordeaux. Vínin verđa falleg ađ lit en ekki dökk og djúp, mjúkur aldinkeimur af vínunum en geta veriđ mjög rík í bragđi. Ţau eru venjulega flauelsmjúk, ilmurinn og bragđiđ getur minnt á kaffi og súkkulađi. - Nebbiolo
Ţekktust fyrir ţađ ađ vera ađalţrúgan í Piedmont ţar sem Barolo og Barbaresco vínin eru framleidd. Bragđmikil vín međ ilm sem minnir oft á jarđsveppi. - Pinotage
Krossun á milli Pinot Noir x Cinsault. Ađallega rćktuđ í Suđur Afríku. - Pinot Noir
Ţrúga sem nýtur sín best í Bourgogne og er einnig notuđ í Alsace, Loire og Champagne Geta veriđ mjög rík en flauelsmjúk. - Sangiovese
Ađalţrúgan í Toscana í Ítalíu. Er ţá notuđ hrein (óblönduđ) í Vino Nobile di Montepulciano, og Brunello di Montalcino, en er blönduđ međ öđrum ţrúgum í Chianti. - Syrah
Nafniđ er upprunniđ frá höfuđborg Fars í Persíu, Shiraz. Bragđmikil vín tannínrík, berjamikil, stór og mikil. Nýtur sín einna best í Norđurhluta Rhone dalsins í Frakklandi og einnig í Ástralíu, ţar sem hún er kölluđ Shiraz. - Tempranillo
Ađalţrúgan í Rioja í Spáni. Er ađallega notuđ á Spáni. - Zinfandel
Af mörgum talin vera Primitivo ţrúgan frá suđur ítalíu. Getur veriđ allt frá léttu og fáguđu eins og í hvítvínunum og rósavínunum til kröftugra tannínríkra rauđvína
Nýjustu fćrslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur međ ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakađ lambafille međ Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne međ kotasćlu
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.