Ţriđjudagur, 8. janúar 2008
Vín er ekki bara vín
Hvađ er vín
Uppruni vínsins og vínframleiđslu er talinn vera frá Georgíu fyrir u.ţ.b. 7000 árum síđan. Enn í dag eru framleidd gćđa vín í Georgíu.
Vín er gerjađur safi frá vínţrúgum og framleiđsla ţess felst í ađ umbreyta ţrúgum í vín. Mismunandi ađferđ er notuđ viđ gerđ; hvítvíns, rauđvíns, rósavíns og freyđivíns.
- Viđ gerđ rauđvíns eru rauđvínsţrúgur teknar af stilkunum (grćnu hlutar ţrúguklasans eru fjarlćgđir) og pressađar viđ komu til víngerđarfyrirtćkisins. Útkomnum meski (ţrúgusafi, hýđi og steinar) er pumpađ í tanka fyrir áfengisgerjun (1 vika) á međan ger breytir sykri í alkóhól(17 g/l sykur gerir 1% alkóhól). Markmiđ rauđvínsgerđar er ađ draga lit og tannín(sem gefur víni uppbyggingu og geymsluţol) frá hýđinu. Snertingartími safa/hýđis og gćđi útdráttar litarefnanna eru mjög mikilvćg.
Ađ áfengisgerjun lokinni tekur önnur gerjun viđ: eplasýrugerjun. Ţetta minnkar sýrustig vínsins og gerir ţađ ţćgilegra til drykkju. Víniđ er ţá geymt í tönkum eđa á eikartunnum. Í lok geymslu tímabilsins er víniđ hreinsađ og síađ. - Meginmunur á framleiđslu hvítvíns og rauđvíns er sá ađ ţrúguhýđi eru ekki notuđ í hvítvín. Ţrúgurnar eru pressađar eins fljótt og ţćr koma til vínframleiđanda og safinn sem er eftir er náttúrulega skírđur (ađferđ sem heitir debourbage) fyrir gerjun í tönkum eđa í tunnum. Ólíkt rauđvínum, hentar eplasýrugerjun venjulega ekki, ţar sem sýra gefur ţćgilega mynd ferskleika á gómnum. Hvítvín eru einnig hreinsuđ og síuđ fyrir átöppun.
- Rósavín er aldrei blanda rauđvíns og hvítvíns! Ţrúgur fyrir rósavín eru höndlađar ađ miklu leiti eins og rauđvínsţrúgur, en lokastig framleiđslu eru eins og viđ framleiđslu hvítvíns! Rauđu ţrúgurnar eru marđar og teknar af stilkunum viđ komu til vínfyrirtćkisins. Meskinum er leyft ađ gerjast í snertingu viđ hýđiđ í stuttan tíma (nákvćmur tími fer eftir ţví hversu dökkum lit víngerđarmađurinn óskar eftir) til ađ gera ţennan bleika lit. Síđan eru ţrúgurnar pressađar og safinn er gerjađur í tönkum.
- Til eru fimm ađferđir viđ framleiđslu freyđivíns; Méthode Champenoise, Charmant Process, Transfer Medthod, Cuvee Close og Carbonated
Nýjustu fćrslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur međ ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakađ lambafille međ Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne međ kotasćlu
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- bjarkey
- bjarnihardar
- dofri
- ellidiv
- estersv
- georg
- gmaria
- gretaulfs
- gudnim
- harhar33
- hector
- helgigunnars
- jp
- juljul
- klossi
- kolbrunerin
- krutti
- ktomm
- liljabjork
- lillagud
- loathor
- maggibraga
- magnolie
- magnusg
- magosk
- margith
- mariaannakristjansdottir
- neytendatalsmadur
- omarpet
- palmig
- pandora
- ranka
- saelkeri
- sax
- sibbulina
- siggagudna
- siggith
- skordalsbrynja
- skulablogg
- slembra
- solir
- steingerdur
- sur
- thrudur
- tildators
- valgerdurhalldorsdottir
- vestskafttenor
- vga
- zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 132628
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.