Dökkur dagur og falsið vinnur

Sæl og blessuð.

Nú seinnipartinn eftir að hafa gengið í góðan tíma á brettinu við tónlist Sálarinnar,þá hvíldi ég augun í sófanum þegar ég opnaði þau þá var kominn nýr meirihluti í Reykjavík og enn og aftur er það athvæðalitli fulltrúi sem fellir meirihlutann,svo veit Margrét Sverrisdóttir ekki af þessu hvernig geta menn hagað sér í svona málum.Mér hefði fundist líðræðislegra að það yrði kosið aftur og þá yrði skorið úr um það hver á meirihlutann,en það þora nátúrulega sjálfstæðismenn ekki eða kanski að Villi hafi gleymt því að það sé hægt að kjósa um þetta,en svona eru vinnubrögð hægri manna undilægju háttur.Er hægt að bjóða okkur bæjarbúum upp á svona það er eins og menn séu með fyrirtæki á opnum markaði það er bara skipt um stjórn oft á ári þetta er Reykjavíkurborg sem er höfuðborg landsins og þetta á ekki að vera hægt og svo líka þó það skipti ekki máli hvað kostar svona.Ég er því miður ekki í skapi til að geta skrifað meira .Kveð úr Breiðuvík.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 34
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 132662

Annað

  • Innlit í dag: 32
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 30
  • IP-tölur í dag: 30

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband