Ţriđjudagur, 29. janúar 2008
Lambiđ altaf gott
Lamb međ myntu og kóríander

250 gr. lambakjöt, skoriđ í ferninga
70 gr. Patak´s Balti Curry Paste
200 gr. tómatar, niđurskornir
100 gr. laukur, niđurskorinn
2 msk. hrein jógúrt
2 msk. fersk mynta
1 msk. ferskur kóríander
125 ml. vatn
2 msk. olía
Hitiđ olíuna á pönnu og steikiđ laukinn í 4 mín. Bćtiđ lambakjötinu út í, ásamt Balti kryddmaukinu, og steikiđ í 3 mín. í viđbót. Bćtiđ tómötunum og jógúrtinni út í, setjiđ síđan lok á pönnuna og látiđ malla í 30 mín., bćtiđ vatni út á ef sósan er of ţykk. Bćtiđ myntunni og kóríandernum út í og beriđ fram međ hrísgrjónum og Naan brauđi.
Nýjustu fćrslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur međ ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakađ lambafille međ Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne međ kotasćlu
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.8.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 133124
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Nćldi sér í 2,5 milljónir
- Dýrlingurinn sviptur atvinnuleyfinu
- Lćknafélagiđ um Gasa: Gríđarlega alvarleg stađa
- Kvikusöfnun líklega ástćđa skjálftanna
- Mađur í haldi vegna hrađbankaráns
- Tjá sig ekki um stađsetningarbúnađ í hrađbankanum
- Leyfi mér nćstum ađ segja ađ ţađ verđi bylting
- Engin sleggja og ekkert plan hjá ríkisstjórninni
- Engir eldislaxar fundist í dag
- Međ 1,4 lítra af kókaínbasa í flugi frá Alicante
Erlent
- Stórt byggingarverkefni samţykkt á Vesturbakkanum
- Telur hertöku leiđa til frekari hörmunga
- Tölvuţrjótar komust yfir gögn 850.000 manns
- Mótmćla ísraelskum fyrirtćkjum á vopnamessu
- Samţykkir áćtlun um ađ hertaka Gasaborg
- Barn hlaut alvarlega áverka í átökum
- Tugir manna létust í rútuslysi
- Reiddist heiftarlega viđ heimkomu
- Fleiri dćmi um gröfur í hrađbankastuldi
- Gaf Trump golfkylfu á fundinum
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.