Lambiđ altaf gott

Lamb međ myntu og kóríander

Uppskrift fyrir tvo:

250 gr. lambakjöt, skoriđ í ferninga
70 gr. Patak´s Balti Curry Paste
200 gr. tómatar, niđurskornir
100 gr. laukur, niđurskorinn
2 msk. hrein jógúrt
2 msk. fersk mynta
1 msk. ferskur kóríander
125 ml. vatn
2 msk. olía

 

Hitiđ olíuna á pönnu og steikiđ laukinn í 4 mín. Bćtiđ lambakjötinu út í, ásamt Balti kryddmaukinu, og steikiđ í 3 mín. í viđbót. Bćtiđ tómötunum og jógúrtinni út í, setjiđ síđan lok á pönnuna og látiđ malla í 30 mín., bćtiđ vatni út á ef sósan er of ţykk. Bćtiđ myntunni og kóríandernum út í og beriđ fram međ hrísgrjónum og Naan brauđi.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.8.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 133124

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband