Ţađ er líka rćktađ í USA

Bandaríkin


Vínviđur hefur veriđ til stađar í Bandaríkjunum frá ţví löngu áđur en Leifur heppni kom ţangađ og ţađ var ekki ađ ástćđulausu sem hann kallađi landiđ Vínland. Ţó svo ađ vínframleiđsla hafi veriđ ţar síđan 1564 og mjög mikil vínframleiđsla á 19. öld, ţá varđ hún ekki til í ţeirri mynd sem hún er í dag fyrr en um 1970. Á milli 1920 og 1933 var öll vínframleiđsla og vínsala í Bandaríkjunum bönnuđ og hafđi ţađ mjög mikil áhrif á framleiđsluna ţar. Ţví ţó svo ađ vínframleiđsla hafi veriđ bönnuđ mátti áfram rćkta vínber og rúsínu- og vínberjarćktun var í hávegum höfđ. En ţar sem fćstar vínţrúgur sem ćtlađar eru til vínframleiđslu eru mjög góđar til átu, var vínviđnum skipt út fyrir vínviđ sem var betur til ţess fallinn ađ rćkta ćtisţrúgur. Enn ţann dag í dag er mjög stór hluti af bestu svćđunum í Kaliforníu undirlagđur af vínviđi sem gefur af sér vínber til átu.

Einhver vínframleiđsla er í öllum ríkjum Bandaríkjanna, nema Alaska, en hér verđur eingöngu minnst á ţau mikilvćgustu. Vínmarkađurinn í Kaliforníu er mjög litríkur og er í tísku ađ eiga vínfyrirtćki ţar. Ţađ er mjög algengt ađ sjá nöfn leikara, leikstjóra og annarra ţekktra persóna sem framleiđendur eđa eigendur vínfyrirtćkja. Hér eru vínin ađallega framleidd sem einnar ţrúgu vín, ţ.e. vín sem eru framleidd ađallega úr Cabernet Sauvignon, Chardonnay og fleiri heimsţekktum vínţrúgum.

  • Kalifornía er eflaust mikilvćgasta og ţekktasta vínrćktarhérađ Bandaríkjanna. Hćgt vćri ađ telja Kaliforníu upp sem eitt af helstu vínframleiđslulöndum heims, ef Kalifornía vćri land. Ţar hefur vínrćktin blómstrađ síđan hún varđ svona vinsćl undir lok sjöunda áratugarins. Hvergi er jafn mikiđ af ţekktum vínframleiđendum. Kalifornia er í rauninni í 6. sćti yfir vínframleiđslu í heiminum hvađ magn varđar. Vínsvćđi Kaliforníu eru eftirfarandi; Mendocino County, Sonoma og Napa Valley sem skiptast síđan í undirsvćđi.
  • Önnur vínrćktunarsvćđi Ameríku eru fylkin Oregon, Washington og New York, Mexíko og Kanada.
  • Mexíkó er elsta vínrćktunarsvćđi Norđur- Ameríku.
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband