Ricotta Tutti Frutti

250 gr. Galbani Finetta Ricotta ostur
100 gr. jarðarber (eða kirsuber)
2 kiwi ávextir
2 perur
2 tsk. pistasíuhnetur, saxaðar
2 tsk. hunang
Pistasíuhnetur til skrauts
Myntulauf til skrats

 

Setjið ostinn, hunangið og pistachio hneturnar í skál og blandið vel saman. Flysjið kiwi ávextina og perurnar, fjarlægið einnig kjarnann úr perunum. Skolið jarðarberinn. Skerið alla ávextina niður og setjið í miðjuna á tveimur diskum. Setjið ostablönduna í kringum ávaxtahrúguna og skreytið síðan með myntulaufum og pistasíuhnetum.

 

 

Undirbúningstími: 10 til 15 mínútur

 

Eldunartími: enginn

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Vá hvað þetta lítur girnilega út. Takk fyrir að deila þessari uppskrift með okkur. Verð að prófa

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 9.2.2008 kl. 22:14

2 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Ég hef mikla ánægju af því.

Guðjón H Finnbogason, 9.2.2008 kl. 22:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband