Sunnudagur, 10. febrúar 2008
Frakkland
Er eitt stærsta vínframleiðsluland heimsins og það þekktasta. Vín eru liður af menningu Frakka og eiga sér langa sögu. Það eru 10 megin vínsvæði í Frakklandi og spilar þar inn í sterkt samspil matarhefðar héraðsins og bragðeiginleika vínsins.
Víninu er skipt niður í flokka, svokallaða AOC. AOC stendur fyrir 28% af heildarframleiðslunni. Frakkland var fyrst landa til þess að setja upp reglur um gæði og hvaðan vínið kemur. Árið 1935 var fyrsta svæðið afmarkað og var það Châteauneuf-Du-Pape. Þessar reglur segja til um:
- Hvaðan vínið kemur
- Hvaða þrúgur eru notaðar
- Framleiðsluaðferðir
- Lágmarks áfengismagn
VDQS stendur fyrir 1,3% af heildarframleiðslunni. VDQS er flokkurinn fyrir neðan AOC og er stökkpallur fyrir vín sem fara áfram upp í þann flokk. Reglurnar eru þær sömu, en ekki eins harðar. Vin de Pays stendur fyrir 13% af heildarframleiðslunni. VDP er notað af framleiðendum sem svokallaður tilraunaflokkur þ.e. tilraunir á nýjum þrúgum og framleiðsluaðferðum.
Vin de Table stendur fyrir 44,7% af heildarframleiðslunni. Vín sem getur verið framleitt hvar sem er og hvernig sem er. Ef French Vin De Table stendur á flöskunni er vínið frá Frakklandi, en ef eingöngu stendur Vin De Table getur vínið verið framleitt svo að segja hvar sem er í Evrópu og eingöngu sett á flöskur í Frakklandi.
Vínhéruð Frakklands skiptast niður í 10 megin svæði:
- Alsace
- Bordeaux
- Bourgogne
- Champagne
- Jura & Savoie
- Langudoc-Roussillon
- Loire
- Provence
- Rhône
- Suðvestur Frakkland
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 133078
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Atli Óskar nýr rekstrarstjóri framleiðslu Akademias
- Áformar milljarðauppbyggingu
- Reykjavíkurborg og 25 milljóna bílastæðin
- Alvotech kaupir Ivers-Lee
- Viljum öryggi en ekki fjárfestingar
- Velgengni hefur smitandi áhrif
- Play gefur út breytanlegt skuldabréf
- Seðlabanki þurfi að fara varlega
- Spurt af hverju Ísland gangi lengra
- Sölu lokið á eignum þrotabús Kamba
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.