Sunnudagur, 10. febrúar 2008
Rakst á þetta
Myndlist & Celestial Seasonings
Listakonan Þórdís Þórðardóttir hefur á undanförnum 3 árum málað myndir á Celestial Seasonings tepoka.
Þórdís er fædd á Stokkseyri, en býr nú á Eyrarbakka. Myndefnið sækir hún aðallega í umhverfi sitt og hafa gömlu húsin á Eyrarbakka orðið fyrir valinu. Þórdís valdi Celestial Seasonings tepokana vegna þess hversu fyrirtækið er umhverfissinnað. Allar umbúðir utan um teið eru úr endurunnum pappír og tepokarnir úr óbleiktum pappír. Hún segir að það sé skemmtilegt að klára endurvinnsluna og nýta tepokann sjálfan fyrir "striga".
Verð á korti 800 kr.
Verð á mynd 4.000 kr.
Smelltu hér til að skoða nánar.
Þórdís hefur nýlega opnað vinnustofu í Hólmaröst á Stokkseyri og eru verk hennar til sölu þar. Einnig eru kortin og myndirnar seldar í Rauðahúsinu á Eyrarbakka, Álafossi Mosfellsbæ og Litla jólahúsinu við Grundarstíg 7 í Reykjavík. Þórdís málar líka myndir eftir óskum hvers og eins, hægt að hafa samband við Þórdísi í síma 690 7324 eða 483 1394.
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mjög áhugavert. Takk fyrir að deila þessu með okkur hinum
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 10.2.2008 kl. 15:08
Þá málar hún væntanlega með náttúrulitum, svo það væri lítið mál að nota málverkin í tebollan ef svo vildi verkast?
Ester Sveinbjarnardóttir, 10.2.2008 kl. 19:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.