Sá seinni (Ofan)

Ofnbakað brauð með túnfisk og eggjum

Uppskrift fyrir átta:

1 krukka Callipo túnfiskur
4 fylltar ólífur (pimiento), niðurskornar
50 gr. Cheddar ostur, rifinn
4 harðsoðin egg, söxuð niður
80 gr. majones
2 msk. laukur, fínt niðurskorinn
1/4 tsk. salt
8 pylsubrauð

 

Forhitið ofninn í 200°C. Setjið allt innihaldið, nema pylsubrauðin, í skál og blandið vel saman. Skerið pylsubrauðin í tvennt og smyrjið með blöndunni. Vefjið hverju brauði inn í álpappír og bakið í ofni í 10 mín. Berið fram strax.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll frændi.

Kærar þakkir fyrir þetta.

Þetta ætla ég að útbúa við tækifæri.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 11.2.2008 kl. 01:08

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ég er svo löt að ég sæki hráefni í mitt túnfisksalat í salatbarinn í Hagkaup, harðsoðnu eggin, túnfiskinn og laukinn.  Ég verð að prófa þessa uppskrift,  hmm finnast ekki fylltar ólífur í salatbarnum, og kannski cheddar osturinn líka  Það er svo tímasparandi

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 11.2.2008 kl. 01:18

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hljomar vel

Hólmdís Hjartardóttir, 11.2.2008 kl. 15:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband