Er ađ fara til Spánar á miđvikudag

Spánn


Í Spáni er mjög fjölbreidd víngerđ, blanda af gömlum hefđum og nýjungum. Gćđa skiptingin í Spáni fer eftir ţví hversu lengi víniđ fćr ađ liggja á eikartunnum sem er nokkuđ frábrugđiđ AOC og DOC reglum Frakka og Ítala.

  • Sin Crianza
    Vín sem hefur ekki komiđ nálćgt eikartunnum
  • Con Crianza eđa Crianza
    Vín sem hefur legiđ lágmark 1 ár á eik fyrir rauđvín og 6 mánuđi fyrir hvítvín og rósavín.
  • Reserva
    Venjulega bara framleitt í sérstaklega góđum árgöngum, rauđvíniđ er ekki selt fyrr en 3 árum eftir uppskeru (1,5 ár á eik og restin á flösku), hvítvíniđ og rósavíniđ er ekki selt fyrr en 2 árum eftir uppskeru.
  • Gran Reserva
    Er ţá 5 ára gamalt ţegar ţađ er selt og hefur ţađ ţá veriđ 2 - 3 ár á eik og 2 - 3 ár á flösku og er hvítvíniđ selt síđan 4 ára gamalt. Gran Reserva er sér valiđ Reserva sem er taliđ geta geymst og ţroskast og bćst međ geymslu.

Spánn skiptist niđur í eftirtalin "D.O." ( Denominación de Origen) svćđi:

  • Rioja
  • Navarra
  • Catalonia
  • Ribera del Douro
  • Rias Baixas
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón H Finnbogason

Ţakka fyrir ţađ Sirrý

Guđjón H Finnbogason, 12.2.2008 kl. 22:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband