Ţriđjudagur, 12. febrúar 2008
Ţađ er gott ađ vera í Portúgal
Portúgal
Portúgal er sjöunda stćrsta vínframleiđsluland heimsins. Portúgal er einna ţekktast fyrir Vinho Verde, Port, vínin frá Dăo og Douro og einnig Madeira sem framleitt er á eynni Madeira og er styrkt vín. Portúgal getur líka státađ sig af flestum ţrúgutegundum heims.
- Douro
Er ţekktast fyrir framleiđslu á portvínum, en ţar eru einnig framleidd mjög góđ og frambćrileg léttvín. Minho svćđiđ er ţekktast fyrir framleiđslu sína á Vinho Verde sem er létt og léttfreyđandi hvítvín. Nafniđ ţýđir grćna víniđ ţar sem ţrúgurnar eru týndar og gerjađar áđur en ţćr ná fullum ţroska. Sumrin eru heit og ţurr og veturnir mildir og blautir í Minho hérađinu, og verđur meira og meira meginlands loftslag í Efri Douro dalnum, ţar sem sumrin eru verulega heit, regnfall mikiđ og vetur geta veriđ mjög kaldir. Flest Vinho Verde eru rćktuđ á veđruđum granít jarđvegi sem er yfirráđandi í Minho, ţó svo ađ hluti af vínviđnum vaxi á renningi af silurian flögubergs jarđvegi á milli Lima árinnar og Cavado árinnar. Douro er samtíningur af hörđum, sól-bökuđum, granít- og flögubergs jarđvegi, ţar sem bestu portvínin koma frá flögubergs víngörđum sem eru yfirráđandi í lengra upp eftir ánni. Vegna mikilvćgis flögubergs viđ portvínsframleiđslu, eru léttvín Douro dalsins rćktuđ á granít jarđveginum.
Eins og áđur var greint frá státa Portúgalir af flestum ţrúgutegundum vínheimsins en helstu ţrúgur Douro eru Alvarelhăo, Alvarinho, Espadeiro, Loureiro, Tinta Amarela, Tinta Barroca, Tinta Căo, Tinta Fransisca, Touriga Fransisca, Touriga Nacional og Vinhăo. - Dăo
Vegna saltfiskviđskipta viđ Portúgal eru vínin frá Dăo nokkuđ ţekkt og eru talin vera eitt ţađ besta sem hćgt er ađ drekka međ saltfiski (bacalao).
Ţrúgurnar sem notađar eru hér eru Touriga Nacional, Alfrocheiro Preto, Bastardo, Jaen, Tinta Pinheira, Tinta Roriz, Tinta Căo, Tinta Amarela og Alvarelhăo. - Madeira
Eyjan Madeira gefur nafn sitt til eins af heimsins sérstökustu styrktu vínum. Eyjan er stađsett u.ţ.b. 600 km vestur af ströndum Marocco. Rigning er mikil vegna stađsetningar sinnar úti í Atlantshafinu og hversu fjöllótt eyjan er. Jarđvegurinn er gjöfulur, ljós rauđur ađ lit, gljúpur og af eldfjalla uppruna, blandađur međ pottösku. Vegna stađsetningar sinnar eru sumur heit, og vetur hlýir.
Madeira er skipt niđur í eftirtalda flokka:
- Sercial sem er ţurrast
- Verdelho sem er hálfţurrt
- Bual sem er hálfsćtt
- Malmsey sem er sćtt
Saga portvíns byrjar á 17.öldinni. Portúgalar höfđu framleitt vín í mörg hundruđ ár eđa síđan Rómverjar kynntu vín fyrir ţessum heimshluta fyrir Krist. En saga sjálfs portvínsins byrjar á 17.öldinni ţegar um 1.200.000 kassar af víni frá Douro dalnum voru sendir niđur međ ánni Douro til Oporto.
Nýjustu fćrslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur međ ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakađ lambafille međ Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne međ kotasćlu
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.