Þriðjudagur, 12. febrúar 2008
mmmm Beikon
Beikon með sírópsgljáa

12 sneiðar beikon
5 1/2 msk. Maple síróp
1 tsk. Dijon sinnep
1 tsk. púðursykur
1. Steikið beikonið á stórri pönnu við miðlungshita. Þegar það er tilbúið, setjið til hliðar, á eldhúspappír.
2. Setjið Maple sírópið, Dijon sinnepið og púðursykurinn í skál og blandið saman. Setjið beikonið aftur á pönnuna, penslið með blöndunni og snúið við. Steikið með gljáðu hliðina niður í ca. 2 mín. við lágan hita. Penslið hliðina sem snýr upp, snúið við og steikið í 2 mín. til viðbótar. Berið fram strax.

Undirbúningstími: innan við 10 mínútur
Eldunartími: ca. 10 mínútur
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vá hljómar vel
Nam Nam
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 13.2.2008 kl. 01:15
Heyrðu félagi ég fer nú að"slíta"þessu bloggvinfengi ef þessu heldur svona áfram..Ég bý einn og hef gaman af að prófa búa til ýmislegt góðgæti. Og ég er kominn uppí 120 kílóóó
Kært kvaddur 

Ólafur Ragnarsson, 13.2.2008 kl. 01:29
Hólmdís Hjartardóttir, 13.2.2008 kl. 11:22
Takk fyrir þetta, ég mun bjóða mínum heittelskað upp á mmmmmmmmmbacon á laugardagsmorguninn.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 13.2.2008 kl. 12:43
Rosalega hljómar þetta vel. umm...... Prófa þessa uppskrift, "imbaproof" og getur ekki klikkað. Takk fyrir þetta
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 13.2.2008 kl. 17:13
nammi namm slef koss og knús Allý
Alexandra Guðný Guðnadóttir, 14.2.2008 kl. 14:48
Maður verður bara svangur að lesa þetta og líka þyrstur. MMMMMMMMmmmmm þetta er svo girnilegt, kv Lilja Björk
Lilja Björk Birgisdóttir, 18.2.2008 kl. 21:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.