Fimmtudagur, 21. febrúar 2008
Fátt betra en lambið.
Ofnsteikt lamb með Saclà-tómötum, ólífum og myntu

4 lambalærisneiðar (ca. 125 g hver)
1 krús Saclà oven roasted tómatar með ólífum
3msk fersk söxuð mynta
1 lítið glas þurrt hvítvín
1 hvítlauksgeiri
jómfrúrólífuolía
rifinn börkur af 1 lífrænni appelsínu
1 msk hrásykur
salt og pipar e. þörfum
Skolið olíu af tómötum og ólífum, saxið niður og leggið í rúmgott ílát ásamt myntu, söxuðum hvítlauknum, hvítvíni og rifnum berkinum. Kryddið létt með svörtum pipar. Raðið steikunum í elfast mót og dreyfið helming sósunnar jafn á sneiðar. ÞEkið fatið með álpappír og bakið við 190°C í 25 mín. Fjarlægið álpappír og bakið áfram í 5 mín. Ef þið kjósið kjötið mjög vel steikt, bakið það þá áður örfár mín. til viðbótar með álpappírnum yfir. Komið sneiðunum fyrir á diskum og berið fram með restinni af sósunni og nokkrum ferskum salatlaufum og e.t.v. bökuðum eða steiktum kartöflubátum.

Undirbúningstími: innan við 15 mínútur
Eldunartími: 30 mínútur
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Namm, þetta hljómar vel. Ver að prófa.
Ragga (IP-tala skráð) 21.2.2008 kl. 15:35
Sælar. Já lambið er alltaf gott,Langvían og Lundinn líka,áður fyrr þá borðaði ég bara Lunda en ekki Langvíu eða Álku,en það er breitt þetta er mjúkt og gott kjöt sem gaman er að elda.
Guðjón H Finnbogason, 21.2.2008 kl. 21:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.