Sunnudagur, 24. febrúar 2008
Gott með pizzu
Palandri Estate Shiraz

Land: Ástralía
Hérað: Margret River
Svæði: Vestur Ástralía
Framleiðandi: Palandri
Berjategund: Shiraz
Stærð: 75 cl
Verð: 1390 kr.
Sölustaðir: ÁTVR - Kjarnaverslanir
Skínandi hárauður litur með purpuralit í jaðrinum. Ilmur af brómberjum og svörtum pipar, ásamt kryddi og vanillu frá Amerískri eik. Í munni, ríkmannlegt með krydduðum ávöxtum og eik. Góð tannín í eftirbragði.
Palandri Estate Shiraz hentar vel með bragðmiklum mat, t.d. lambi með hvítlauk, rósmarín og ólífuolíu.
-----------------------------
Winemaker´s comments:
Brilliant garnet in colour with glowing purple highlights, this Shiraz has aromas of blackberries and cracked black pepper, with the spicy characters and vanillin accents that result from the use of American oak barrels. On the palate, it is medium-bodied and rich, with spicy, peppery fruit accented by toasty oak. Firm tannins add grip to the finish.
Suggested food:
Hearty, flavourful foods pair well with Shiraz. Black-bean chilli or lamb marinated with garlic, rosemary, and olive oil and grilled medium rare are excellent choices.
Winemaker:
Tony Carapetis
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Sakar Kristúnu um alvarlegan dómgreindarbrest
- Töluvert færri skemmtiferðarskip í sumar
- Hekla opnar á Selfossi
- Hengdu sig um hálsa með fleðulátum
- Hefði viljað ná enn fleiri málum í gegn
- Gámur féll af flutningabíl í Hveragerði
- Myndir: Sprækar stelpur á Símamótinu
- Ingi Garðar Reykvíkingur ársins
- Hinir handteknu Íslendingar
- Sögufrægt ævintýrahús á Arnarstapa
- Ursula von der Leyen á leið til landsins
- Myndir: Gleði á Kótelettunni
- Tæp 63% ánægð með störf Kristrúnar
- Telur þöggun ríkja um vindmylluáform í Garpsdal
- Hitabylgja á morgun
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.