Mánudagur, 25. febrúar 2008
Ýsa
Ýsa með appelsínu og kóríander
Eldunartími: 25 mín
- 800.0 g ýsa , 8 x 100g roð og beinlausir ýsubitar
- 2.0 msk hveiti
- salt
- svartur pipar , úr kvörn
- 1.0 msk sesamfræ
- 2.0 msk Kóríander , steytt kóríander eða duft
- 1.0 Stk. appelsína , fínt rifinn börkur og safi úr 1 appelsínu
- 200.0 g smjör
- 1.0 msk ólífuolía
- 3.0 dl Fiskisoð , eða vatn og teningur
- 1.0 tsk. Maisena mjöl
- 2.0 msk vatn , kalt
- 0.5 dl rjómi
Leiðbeiningar
Matreiðsla: Blandið saman hveiti, salti, pipar, sesamfræjum, kóríander og berkinum. Stráið yfir allar hliðar á fisknum og steikið við vægan hita á pönnu uns fallega brúnaður. Haldið heitum í ofni meðan sósan er löguð á pönnunni. Sósa: Setjið fisksoðið og appelsínusafann á pönnuna og sjóðið niður um helming. Bætið rjómanum út í og þykkið með maisenamjölinu úthrærðu í vatninu. Smakkið sósuna til með salti og pipar. Framreiðsla: Berið fram með soðnum hrísgrjónum og snöggsoðnum belgbaunum. Athugið: Gæta verður þess að hræra duglega í þegar maisenablandan fer út í því annars kekkist sósan.Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.