Mánudagur, 25. febrúar 2008
Lax
Lax með svörtum ólífum og sósu með heilum kirsuberjatómötum og basil
3-4 laxasneiðar (ca. 500 g)
Hveiti til að velta sneiðum upp úr
4 skalotlaukar
1 lítið glas þurrt hvítvín
1 dós Saclà Whole Cherry Tomato & Basil sósa
Nokkrir kokteiltómatar
1 dós svartar grillaðar ólífur (Saclà)
Salt og pipar
Veltið laxasneiðum upp úr hveiti, saltið og piprið og steikið á stórri pönnu ásamt söxuðum lauknum í 3-4 mín á hvorri hlið. Skvettið víninu yfir og látið gufa upp. Hellið ólífum, sósu og kokteiltómötum saman við og látið malla við vægan hita í nokkrar mín. undir loki. Berið fram með vatnsmiklu salati.
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.