Hvítvín međ fiskinum

Bava Thou Bianc Chardonnay

Tegund: Hvítvín
Land: Ítalía
Hérađ: Piemonte
Framleiđandi: Bava
Berjategund: Chardonnay
Stćrđ: 75 cl
Verđ: 1620 kr.

 

Bava Thou Bianc er búiđ til úr 100% Chardonnay ţrúgum frá tveimur vínekrum, Langhe og Monferrato, í hjarta Piemonte.

Ferskur ilmur, súraldin ásamt ölkeldu. Ţróttmikil sýra, ferskt bragđ af eplum. Frískandi vín í góđu jafnvćgi.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Ég er mikill ađdáandi síđu ţinnar ţótt ég commenti ekki alltaf. Hvađa rauđvín er best međ steik ađ ţínu mati og hvađa vín mundir ţú mćla međ Indverskum mat?

Ég er međ stóra leiđréttingu á ţig á minni síđu. TAKK FYRIR. 

Halla Rut , 25.2.2008 kl. 13:47

2 Smámynd: Guđjón H Finnbogason

Hvađa steik

Guđjón H Finnbogason, 25.2.2008 kl. 17:24

3 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Ég ćtla ađ gera bók um ţig, ţú ert algjörlega frábćr! Ćtla ađ hafa p1zzu a la' Gúddjón

í kvöld. 

Ingibjörg Friđriksdóttir, 25.2.2008 kl. 17:58

4 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Sćll og blessađur

 Ţú átt kollgátuna Guđjón.

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 25.2.2008 kl. 20:34

5 Smámynd: Halla Rut

Nautakjöt lítiđ steikt.

Halla Rut , 25.2.2008 kl. 21:09

6 Smámynd: Guđjón H Finnbogason

Ţađ eru komnar nýjar uppskriftir

Guđjón H Finnbogason, 25.2.2008 kl. 22:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 133131

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband