Mánudagur, 25. febrúar 2008
Rauðvínið með nautinu
Torres Manso De Velasco![]() Land: Chile Hérað: Central Valley Svæði: Curicó Framleiðandi: Miguel Torres Berjategund: Cabernet Sauvignon Stærð: 75 cl Verð: 2690 kr. Sölustaðir: Akureyri Hafnafjörður Seltjarnarnes Kringlan Heiðrún Rauðvín þetta er eingöngu gert úr Cabernet Sauvignon þrúgunni og kemur frá einum víngarði, Pago. Vínviðurinn er yfir 100 ára gamall sem gerir það að verkum að vínið er með mjög djúpan lit. Þetta vín var valið, árið 2001, af Vínþjónasamtökum Íslands sem besta Cabernet Sauvignon vínið frá Chile í blindsmökkun. Torres Manso De Velasco hefur að geyma ríkulegan ilm af þroskuðum ávöxtum. Vínið er látið þroskast í 18 mánuði á franskri eik. Hin klassísku Cabernet tannín gefa víninu sérlega fágaða uppbyggingu, langa endingu og mikla fyllingu, sem kemur að hluta til frá Nevers eikinni. Gott vín fyrir fína kvöldverði þegar á að gera sér glaðan dag. Vínið passar sérlega vel með villibráð, önd og ostum úr kindamjólk, að ógleymdum nautasteikum. Nafnið Manso de Velasco sem víngarðurinn ber er í höfuð á þeim aðila sem byggði manna fyrstur upp Curicó dalinn fyrir víngerð. Gullverðlaun: - International Wine Challenge ´98 - International Wine & Spirit Competition ´98 - Cata d´or ´98 (´95 & ´96 Vintage) - Le Revue du Vin du France - 5 stjörnur, besta vín frá Chile, nóvember 2003 - 92 punktar hjá Wine Spectator, í september 2002 og apríl 2003 ----------------------------- Description The Single Vineyard of Manso de Velasco, named after the founder of the town of Curicó, is devoted exclusively to the Cabernet Sauvignon that produces this intense and deeply-pigmented wine. Wine and Food Delicious with game, duck and sheep´s milk cheeses. Tasting Notes Extraordinarily rich aroma of ripe fruit. Its aristocratic Cabernet Sauvignon tannins have a majestic, regal structure, heightened by the creamy background of oak from the Nevers forest that is used in its long barrel-ageing. Awards - Gold Medal Challenge International du Vin 2001 (´98 Vintage) - Gold Medal Mundus Vini Int Weinakademie 2001 Germany (´98 Vintage) - Gold Medal Japan International Wine Challenge 2001 (´98 Vintage) - Gold Medal Vietnam International Wine Challenge 2002 (´98 Vintage) - 92/100 Points Wine Spectator USA September 2002, April 2003 (1999 Vintage |
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.