Međ pasta

Bolla Sangiovese Di Romagna

Tegund: Rauđvín
Land: Ítalía
Hérađ: Emilia-Romagna
Svćđi: Romagna
Framleiđandi: Fratelli Bolla
Berjategund: Sangiovese
Stćrđ: 75 cl
Verđ: 1090 kr.
Sölustađir: Akureyri Hafnafjörđur Seltjarnarnes Kringlan Heiđrún

 

Sterk berjalykt eins og rifsber, súr kirsuber, plómur og fjólur. Ţurrt og međ hreinu kryddbragđi, í góđu jafnvćgi međ frískandi sýru sem vegur á móti hinum mikla ávexti Sangiovese. Auđdrekkanlegt vín. Sangiovese di Romagna er framleitt og geymt í stáltönkum. Er best notiđ innan ţriggja ára frá árgangsdegi.

Hentar vel pasta međ tómatssósu, rifum, kjúklingi, kálfakjöti, svíni, nauti og köldum kjötréttum sem og köldu salati.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Rauđvín hússins á barnum ţar sem ég vinn er Kumala shiraz og Boomerang bay ţađ fyrra frá Suđur-Afríku og hitt frá Nýja Sjálandi.  Kumala hefur samt vinninginn í sölu, ţađ ţykir mjög bragđgott.

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 29.2.2008 kl. 02:23

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

"Guđ lét fögur vinber vaxa til ađ gleđja dapran heim"hafđu góđa helgi /Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 29.2.2008 kl. 14:37

3 Smámynd: Guđjón H Finnbogason

Takk Halli minn og ţiđ hin líka og hafiđ ţađ gott

Guđjón H Finnbogason, 29.2.2008 kl. 19:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband