Þriðjudagur, 4. mars 2008
Ofnbakað tacos með osti og salsasósu

350 gr. Santa Maria Chunky salsasósa
6 stk. Santa Maria taco skeljar, brotnar í litla bita
100 gr. rifinn ostur
1/2 laukur, niðurskorinn
1 msk. olía til steikingar
Til skreytingar:
Sýrður rjómi, niðurskornir jalapeños, niðurskorinn lárpera (avocado)
Forhitið ofninn í 180°C. Hitið olíu á pönnu og steikið laukinn þar til hann verður mjúkur, ca. 1 til 2 mín. Hellið salsasósunni út á. Látið sjóða. Lækkið hitann. Látið malla í 3 til 4 mín. Setjið helminginn af taco skelja bitunum í botninn á eldföstu móti. Hellið helmingnum af sósunni yfir og setjið síðan helmingin af ostinum ofan á. Setjið síðan afganginn af taco skelja bitunum ofan á ostinn, afganginn af sósunni ofan á, og að lokum afgangin af ostinum. Bakið í ofni í 10 til 15 mín., eða þar til osturinn er bráðnaður. Skreytið með sýrðum rjóma, jalapeño sneiðum og lárperu sneiðum. Berið fram strax.
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Byssumaðurinn kom úr fjölskyldu repúblikana
- Fannst látinn eftir tveggja vikna leit
- Erika: Hafa enga hugmynd um hvað þau hafa gert
- Nú verðum við líka að kaupa flugmóðurskip!
- Játaði morðið á Charlie Kirk fyrir föður sínum
- Byssukúlan situr enn í heila stúlkunnar
- Morðingi Kirks: Hey, fasisti! Gríptu!
- Solberg afsegir sig frá formennsku
- NATO sendir liðsafla í austurhluta Evrópu
- Líkin fundust í ferðatöskum fjórum árum síðar
Íþróttir
- Úrslitaleikur á Seltjarnarnesi
- Chelsea samdi við Hollendinginn
- Arsenal Nott. Forest kl. 11:30, bein lýsing
- Heimsmeistaramótið í frjálsum hafið
- Víkingar í efri hlutann: M-gjöfin í þremur leikjum
- Gamla ljósmyndin: Einn sá skotfastasti
- Lygileg spenna fyrir lokaumferðina
- Mamma mín vissi ekki hvað Ísland var
- Bálreiður vegna myndbirtingar af ekkju Jota
- Gríðarlega flottir á löngum köflum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.