Nauta File međ blönduđum sveppum og hvítlaukssósu.


Fyrir 4

8 steikur Nauta File 110-120 g
Salt og Pipar
3-4 msk olía til steikingar
Stór rauđlaukur í sneiđum
2 portobellosveppir skornir til helminga
1 askja flúđasveppir
1 askja kastaníusveppir
2 msk hvítlaukur saxađur
1 búnt steinselja söxuđ
safi úr 1 sítrónu
1 teningur kjúklingakraftur
3 pelar rjómi

Steikin brúnuđ í olíunni á heitri pönnu, saltađ og piprađ og sett í 180°C heitan ofn í u.ţ.b. 6 mínútur. Gott er ađ hvíla steikina á borđinu ađeins áđur en hún er sett á diskinn. Grćnmetiđ steikt og léttbrúnađ, Rjóma, kjúklingakrafti og sítrónusafa bćtt í og sođiđ 3-4 mín. Allt sett á disk og steikin lögđ ofan á. Tilvaliđ međlćti er pasta eđa kartöflur.

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 133150

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband