Föstudagur, 7. mars 2008
Fortius Tempranillo
![]() Land: Spánn Hérað: Navarra Framleiðandi: Bodegas Valcarlos Berjategund: Tempranillo Stærð: 75cl Verð: 1090 kr. Sölustaðir: Sérverslun ÁTVR Heiðrún og Kringlunni Ávaxtaríkur ilmur. Vanilla og ávextir ljá þessu víni ferskleika og mýkt en jafnframt einkenna góð tannín þetta unga Tempranillo sem eyddi 6 mánuðum á Amerískri eik áður en það fór á flöskur. Þetta skemmtilega og aðgengilega spænska vín hentar vel vil flest tækifæri, t.d. frábært með grillmat, nauti, lambi, kjúkling og ostum, en er einnig got til að dreypa á eitt og sér e.t.v. með blönduðum hnetum og ólífum. |
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.9.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Aldrey smakkað þetta sándar vel... en kvitt,koss og knús Allý
Alexandra Guðný Guðnadóttir, 8.3.2008 kl. 02:47
Sæll frændi, smakkaðir þú þetta rauðvín á Spáni um daginn? Heldur þú að Halldór bróðir og Viktor Helga séu búnir að smakka?
Kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 8.3.2008 kl. 07:59
Ég hef ekki smakkað vín í 21 ár.Það var árshátíð hjá Íslendingunum þegar ég var þar og ég vissi að Viktor og frú ætluðu það var uppselt og 40 mans á biðlista.Ég hefði viljað hitta Halldór þó bara svona taka í höndina á honum,en ég á það eftir ég á örugglega eftir að koma þarna aftur.
Guðjón H Finnbogason, 8.3.2008 kl. 11:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.