Fortius Tempranillo

Tegund: Rauðvín
Land: Spánn
Hérað: Navarra
Framleiðandi: Bodegas Valcarlos
Berjategund: Tempranillo
Stærð: 75cl
Verð: 1090 kr.
Sölustaðir: Sérverslun ÁTVR Heiðrún og Kringlunni

 

Ávaxtaríkur ilmur. Vanilla og ávextir ljá þessu víni ferskleika og mýkt en jafnframt einkenna góð tannín þetta unga Tempranillo sem eyddi 6 mánuðum á Amerískri eik áður en það fór á flöskur.

Þetta skemmtilega og aðgengilega spænska vín hentar vel vil flest tækifæri, t.d. frábært með grillmat, nauti, lambi, kjúkling og ostum, en er einnig got til að dreypa á eitt og sér e.t.v. með blönduðum hnetum og ólífum.
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Alexandra Guðný Guðnadóttir

Aldrey smakkað þetta sándar vel... en kvitt,koss og knús Allý

Alexandra Guðný Guðnadóttir, 8.3.2008 kl. 02:47

2 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Sæll frændi, smakkaðir þú þetta rauðvín á Spáni um daginn? Heldur þú að Halldór bróðir og Viktor Helga séu búnir að smakka?  Kær kveðja frá Eyjum.

Helgi Þór Gunnarsson, 8.3.2008 kl. 07:59

3 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Ég hef ekki smakkað vín í 21 ár.Það var árshátíð hjá Íslendingunum þegar ég var þar og ég vissi að Viktor og frú ætluðu það var uppselt og 40 mans á biðlista.Ég hefði viljað hitta Halldór þó bara svona taka í höndina á honum,en ég á það eftir ég á örugglega eftir að koma þarna aftur.

Guðjón H Finnbogason, 8.3.2008 kl. 11:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband