Tortelloni Mediterrano

Uppskrift fyrir tvo:

250 gr. ferskt Tortelloni međ Ricotta og spínati frá Rana
300 gr. tómatar úr dós, t.d. frá Cirio
100 gr. Mozzarella ostur
50 gr. Ricotta ostur
Rifinn parmesan ostur
1 hvítlauksgeiri
3 msk. ólífuolía
Fersk basillauf
Salt og pipar
Chilliduft

 

Geriđ sósu í potti úr tómötunum, olíunni, hvítlauknum og dálitlu chilli. Bćtiđ viđ basil laufum, ricotta ostinum og dálitlu salti. Sjóđiđ pastađ skv. leiđbeiningum á pakka (5 mínútur), og leggiđ í eldfast mót. Helliđ sósunni saman viđ, skeriđ niđur Mozzarella ostinn í teninga og stráiđ yfir ásamt rifnum parmesan osti. Látiđ brúnast í ofni í u.ţ.b. 200°C í 5 til 7 mínútur.
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 133147

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband