Le Piat D´or Red

Tegund: Rauðvín
Land: Frakkland
Hérað: Vin de pays d'Oc
Svæði: Languedoc
Framleiðandi: Piat Pére & Fils
Berjategund: Cinsault , Grenache , Syrah
Stærð: 75 cl
Verð: 990 kr.
Sölustaðir: Allar verslanir ÁTVR

 

Ávaxtaríkur ilmur sem er mjög þroskaður, afar ferskt vín með góðri fyllingu,
drekkist ungt.

Piat D´or er eitt af þessum ungu og léttu vínum sem fást í verslunum ÁTVR, hér
fara saman verð og gæði.
 
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elías Halldór Ágústsson

Fyrir 20 árum var eftirfarandi slagorð (með þykkum frönskum hreim) notað til að auglýsa hvítt  Piat D'Or: "The French adore le Piat D'Or" en því var fljótlega snúið af gárungum í "The French export le Piat D'Or", enda þótti það vera svo afspyrnuvont að það seldist ekki á innanlandsmarkaði.

Fara saman verð og gæði? Ég myndi hugsa mig um tvisvar að nota þessi orð í auglýsingu ef ég væri að selja eitthvað ódýrt.

Elías Halldór Ágústsson, 9.3.2008 kl. 10:15

2 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Þetta rauðvín þótti gott hér á árum áður kannski var úrvalið ekki mikið þá en það var vín hússins á mörgum stöðum.

Guðjón H Finnbogason, 9.3.2008 kl. 17:12

3 Smámynd: Elías Halldór Ágústsson

Piat Beaujolais var mjög algengt hér áður og það var ekkert svo slæmt. Merkið Piat D'Or sá ég hins vegar fyrst í Bretlandi og var hvítvín með þessu merki mjög mikið auglýst, en það þótti slæmt og var talað um það sem frönsku útgáfuna af Blue Nun. Nú virðist Piat (sem lítur reyndar út fyrir að vera breskt fyrirtæki) hafa notað D'Or vörumerkið fyrir heila syrpu af frönskum vínum af öllum tegundum.

Elías Halldór Ágústsson, 10.3.2008 kl. 10:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband