Laugardagur, 8. mars 2008
Bhuna lamb

450 gr. lambakjöt, skoriđ í teninga
50 gr. milt Curry Paste kryddmauk
250 gr. tómatar, niđurskornir
200 gr. laukur, niđurskorinn
2 msk. hvítlaukur, maukađur
4 msk. olía til steikingar
Negull
Kardimomma
Kanill
Lárviđarlauf
Ferskur kóríander
Salt
Sykur
Hitiđ olíuna á pönnu og bćtiđ lárviđarlaufi, kardimommu, kanil og negul út á. Bćtiđ síđan lauknum út í og látiđ malla í 5 til 10 mín. Bćtiđ karrý kryddmaukinu út í og síđan hvítlauknum, steikiđ í 2 til 3 mín. til viđbótar. Bćtiđ tómötunum út í og látiđ malla í 10 til 15 mín., hrćriđ í eftir ţörfum. Bćtiđ lambakjötinu út í og steikiđ viđ lágan hita í 30 mín., eđa ţar til kjötiđ er steikt í gegn. Saltiđ og sykriđ eftir smekk. Skreytiđ međ ferskum kóríander og beriđ fram.

Undirbúningstími: 10 til 15 mínútur
Eldunartími: innan viđ klukkutími
Nýjustu fćrslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur međ ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakađ lambafille međ Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne međ kotasćlu
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.9.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 133147
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Skólaţorpiđ í Laugardal tekur á sig mynd
- Alvarlegt mótorhjólaslys á Fjallabaksleiđ syđri
- Hringvegurinn lokađur: Hjólhýsi fór á hliđina
- Ég á erfitt međ ađ keyra upp Ártúnsbrekkuna
- Tvćr hátíđir varanlegar borgarhátíđir
- Fara yfir mögulegar ađgerđir vegna ástandsins á Gasa
- Segir mikil tćkifćri fólgin í ţróun djúpborunar
- Jákvćđ áhrif á samfélagiđ
Erlent
- Segir árásina birtingarmynd grimmdar stjórnvalda
- Telur Rússa kanna viđbragđ međ umfangsmikilli árás
- Fjórir látnir í mestu loftárásunum til ţessa
- Japanski forsćtisráđherrann segir af sér
- Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríđs
- Fundu nauđgara međ nýrri ađferđ í Danmörku
- Kapall slitnađi ţrátt fyrir ađ standast skođun
- Hótar ađ beita stríđsráđuneytinu á Chicago
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.