Sunnudagur, 9. mars 2008
Torres Gran Sangre De Toro Reserva

Land: Spánn
Hérað: Penedés
Svæði: Catalonia
Framleiðandi: Miguel Torres
Berjategund: Carinena , Garnacha , Syrah
Stærð: 75 cl
Verð: 1470 kr.
Sölustaðir: Allar verslanir ÁTVR
Torres Gran Sangre de Toro er einkar dæmigert fyrir Spán. Vínið er blanda af ofangreindum þrúgum af vínekrum sem gefið hafa af sér þrúgur allt frá tímum Rómverska keisarans Augustin. Rúbínrautt að lit með mahóní-lit á jöðrunum. Hlýr og seðjandi ilmur af kryddi og þroskuðum brómberjum. Ákaflega gott jafnvægi og flauelsmjúkt tannín er það sem menn verða fyrst varir við og eftir að hafa velt því í munni koma berlega í ljós þurrkaðir ávextir, s.s. fíkjur og ferskjur.
Gran Sangre De Toro er geymt á nýjum amerískum eikartunnum fyrstu 6 mánuðina og fer síðan á notaðar eikartunnur og er þar í þrjú ár.
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.