Sunnudagur, 9. mars 2008
Bolla Sangiovese Di Romagna
Tegund: Rauðvín
Land: Ítalía
Hérað: Emilia-Romagna
Svæði: Romagna
Framleiðandi: Fratelli Bolla
Berjategund: Sangiovese
Stærð: 75 cl
Verð: 1090 kr.
Sölustaðir: Akureyri Hafnafjörður Seltjarnarnes Kringlan Heiðrún
Sterk berjalykt eins og rifsber, súr kirsuber, plómur og fjólur. Þurrt og með hreinu kryddbragði, í góðu jafnvægi með frískandi sýru sem vegur á móti hinum mikla ávexti Sangiovese. Auðdrekkanlegt vín. Sangiovese di Romagna er framleitt og geymt í stáltönkum. Er best notið innan þriggja ára frá árgangsdegi.
Hentar vel pasta með tómatssósu, rifum, kjúklingi, kálfakjöti, svíni, nauti og köldum kjötréttum sem og köldu salati.
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Skotum hleypt af inn á hótelherbergi
- Sérsveitin handtók mann á lúxushóteli
- Kom ekki nálægt samræðinu við barnunga stúlkuna
- Veðurskilyði í Nuuk óhentug til aðflugs
- Ekki ljóst hvort þörf verði á hærri fjárveitingu
- „Allir á ball með Óla Hall“ virkaði
- Frussan var algjört lykilatriði á göngunni
- Fyrsta rannsóknarholan lofar góðu
- Tveir á sjúkrahúsi eftir áreksturinn
- Hiti gæti náð 29 gráðum í næstu viku
Erlent
- Keyrir öryggisbúnaðurinn um þverbak?
- 800 drepnir í leit að hjálpargögnum
- Skila um 2.000 ára gömlum gripum til Egyptalands
- Ljósmyndarar sniðganga Oasis
- Á þriðja tug lagðir inn vegna gruns um ofneyslu
- Slökkt á eldsneytisflæðinu rétt eftir flugtak
- Umfang brotanna eigi sér einfaldlega ekki fordæmi
- Kúrdar leggja niður vopn
- Tollar upp á 35% koma Kanada í opna skjöldu
- Kæru læknisins vísað frá
Athugasemdir
þarf að prufa þetta er mikil Rauðvínskona toppurinn með góðum mat
Alltaf gaman að fá ráð og góðar uppskriftir á blogginu þínu hafðu góðar stundir
Brynja skordal, 10.3.2008 kl. 00:49
Sömuleiðis hafðu góðar stundir.Rauðvín og rósir það virkar enn.
Guðjón H Finnbogason, 10.3.2008 kl. 12:39
Segi eins og Brynja, er orðin nokkuð mikil "rauðvínskona" og mikið að pæla hvaða rauðvín eigi með hvaða mat osfrv.. Ég er hingað til lang hrifnust af Australia rauðvínum - Shirac þrúgan er í uppáhaldi og mitt allra uppáhaldsrauðvín í augnablikinu er; AMARONE frá TOMMASI á Italíu (ef ég fer með rétt) Nokkuð dýrt en gott....
Þar sem ég er mikið á Spáni finnst mér besta vínið þaðan þetta sem þú varst með fyrir neðan, ... en frábært að fá ábendingar og einnig hvað tilheyrir hverju.... takk*
G Antonia, 11.3.2008 kl. 02:04
Bolla Amarone Della Valpolicella
Tegund: Rauðvín
Land: Ítalía
Hérað: Veneto
Svæði: Valpolicella Classico
Framleiðandi: Fratelli Bolla
Berjategund: Corvina Veronese , Molinara , Rondinella
Stærð: 75cl
Verð: 2890 kr.
Sölustaðir: Sérverslun ÁTVR Heiðrún og Kringlunni
Margbreytilegur,áhrifamikill og létt kryddaður ilmur. Þurrt,mjúkt og þungt með
þægilega bitru eftirbragði. Amarone Della Valpolicella fellur best með þungum
mat, s.s. villibráð og dökku kjöti.
Bolla framleiðandinn er upphafsmaður Amarone framleiðsluferlinu en framleiðslu ferli Amarone vína er afar sérstakt að því leiti að tínslan fer fram um miðjan október en fyrsta gerjunin er í janúar og seinni í mars. Berin eru hand týnd og sér valin eftir þroska. Berin eru svo sett á viðarbakka og þurrkuð á háaloftum. Þrúgurnar missa 30-40% af vökva sínum og verða því sykurmiklar. Amarone vín eru með háan styrkleika vegna sykurmagns þrúganna.
Bolla Amarone della Valpolicella 1996 won a Silver Medal at the Japan
International Wine Challenge 2000. Er þetta rauðvínið ég set það á síðuna þá sérðu flöskuna.
Guðjón H Finnbogason, 11.3.2008 kl. 15:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.