Bolla Amarone Della Valpolicella

Tegund: Rauðvín
Land: Ítalía
Hérað: Veneto
Svæði: Valpolicella Classico
Framleiðandi: Fratelli Bolla
Berjategund: Corvina Veronese , Molinara , Rondinella
Stærð: 75cl
Verð: 2890 kr.
Sölustaðir: Sérverslun ÁTVR Heiðrún og Kringlunni

 

Margbreytilegur,áhrifamikill og létt kryddaður ilmur. Þurrt,mjúkt og þungt með
þægilega bitru eftirbragði. Amarone Della Valpolicella fellur best með þungum
mat, s.s. villibráð og dökku kjöti.

Bolla framleiðandinn er upphafsmaður Amarone framleiðsluferlinu en framleiðslu ferli Amarone vína er afar sérstakt að því leiti að tínslan fer fram um miðjan október en fyrsta gerjunin er í janúar og seinni í mars. Berin eru hand týnd og sér valin eftir þroska. Berin eru svo sett á viðarbakka og þurrkuð á háaloftum. Þrúgurnar missa 30-40% af vökva sínum og verða því sykurmiklar. Amarone vín eru með háan styrkleika vegna sykurmagns þrúganna.

Bolla Amarone della Valpolicella 1996 won a Silver Medal at the Japan
International Wine Challenge 2000.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Alexandra Guðný Guðnadóttir

slef namm koss og knús Allý

Alexandra Guðný Guðnadóttir, 11.3.2008 kl. 21:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband