Rauðspretta

Fyrir 4

800g rauðsprettuflök
hveiti
olía  og smjör til steikingar
karrí
salt og pipar

1 peli rjómi
100  g gráðaostur
salt og Pipar
Maizena sósujafnari ljós
Oscar fiskikraftur
1 banani skorinn í skífur
1 epli skorið í skífur

Matreiðsla
Veltið niðurskornum rauðsprettuflökum uppúr hveiti sem kryddað hefur verið með karrí og salt og pipar .  Steikið flökin við háan hita í ólífuolíu með smá smjöri í.

Sósa
Setjið rjóma og gráðaost saman í pott og bræðið saman.  Kryddið til með fiskikrafti smá salti og pipar og þykkið með Maizena sósujafnara. Setjið eplin og banana útí og látið krauma við vægan hita í smá tíma.

Framreiðsla
Setjið flökin á fat og hellið rjómablöndunni og raðið  skífunum  ofaná. Berið fram með fersku grænmeti frá Florette, nýjum kartöflum, brauði og pesto.
 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband