Bava Alteserre Monferrato DOC

Tegund: Hvítvín
Land: Ítalía
Hérað: Piemonte
Svæði: Monferrato
Framleiðandi: Bava
Berjategund: Chardonnay , Cortese
Stærð: 75 cl
Verð: 1829 kr.
Sölustaðir: Sérverslun ÁTVR Heiðrún og Kringlunni

 

Alteserre er flaggskip Bava fjölskyldunnar í flokki hvítvína. Vínið inniheldur staðbundnar þrúgur, Cortese, sem einunigs vaxa í Piemonte héraðinu. Alteserre er flókið hvítvín, þykkt og hefur einstaka bragðeiginleika. Alteserre er hvítvín sem þroskast með aldri og má geyma. Vínið er rúnað og nokkuð sætt, hentar vel með mörgum fiskréttum og jafnvel mjúkum ostum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband