Þriðjudagur, 11. mars 2008
Byggottó með kjúkling og kóríander

200 g bankabygg
250 g zucchini
½ grillaður kjúklingur tættur niður í strimla
½ l grænmetiskraftur
½ laukur
1 hvítlauksgeiri
1 búnt ferskt kóríander
3 msk kóríanderpestó frá Saclà
½ glas þurrt hvítvín
2 msk jómfrúrólífuolía (Carapelli)
20 g smjör
salt og hvítur pipar
Leggið bankabyggið í bleyti í 6-8 tíma. Skolið zucchini og skerið í sneiðar (ef það er mjög stórt skerið þá sneiðar í tvennt). Saxið smátt lauk, hvítlauk og kóríanderlauf. Hitið olíuna og mýkið laukana og kóríander í henni. Síið vatnið vel frá bankabygginu og bætið út á pönnuna og ristið ásamt grænmetinu í 3-4 mín. Hellið víni saman við og látið gufa upp. Smakkið til með saltinu. Hellið tveimur ausum í einu út á pönnuna af sjóðheitum kraftinum og látið alltaf gufa upp á milli þess sem bætt er í af vökva. Er byggottóið hefur kraumað í 10 mín., bætið þá zucchini og kjúkling saman við og sjóðið áfram í 15. mín ca. Þegar byggið er soðið, bætið þá smjörklípu og kóríandermauki út á pönnu og blandið vel. Kryddið með hvítum pipar rétt áður en rétturinn er borin fram og skreytið með ferskum kóríanderlaufum.
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta hefur mér ekki dottið í hug með byggið. Geri stundum risotto. Venjulega hef ég sett bygg í pott og soðið í 2 mín og svo látið standa yfir nótt ef ég ætla að nota það daginn eftir. Gerði stundum bygggraut á sama hátt og hrísgrjónagraut og þótti mínum dætrum það mjög gott. Mér þykir bygg gott.
Hólmdís Hjartardóttir, 11.3.2008 kl. 22:21
Mörgum þykir góður bygggrautur
Guðjón H Finnbogason, 11.3.2008 kl. 23:26
Mmmm þetta hljómar vel..ætla að prufa þetta en vá hvað maður þarf að láta byggið liggja lengi..hef nú aldrei prufað þetta.
Vala Dögg (IP-tala skráð) 12.3.2008 kl. 10:26
Prufaði þessa og reyndist hún ágæt, byggið var ætt og öll familían sátt.
Kári Sölmundarson, 18.3.2008 kl. 17:57
Það er gaman að þessu.
Guðjón H Finnbogason, 18.3.2008 kl. 18:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.