Rísottó með hvítvíni og púrrum

fyrir fjóra
2 púrrulaukar
1/4 flaska þurrt hvítvín
400 g Arborio eða Carnaroli hrísrjón (Riso Gallo)
góður kjötkraftur
smjör
jómfrúrólífuolía
nýrifinn parmesanostur (Galbani)

 

Þvoið púrrur og saxið niður hvíta hlutann. Yljið saxaðan púrrulaukinn í smjörklípu og dreitil af ólífuolíu í djúpri pönu eða víðum lágum potti. Hellið víninu út á og látið gufa upp. Þegar púran er fallega ljósgyllt, hellið þá grjónum út á pönnu og ristið þau í skamma stund. Þegar grjónin eru léttistuð, hellið þá ausu af heimalöguðum eða góðum tilbúnum kjötkrafti út á grjón og látið gufa upp. Hrærið reglulega í grjónum. Bætið við krafti í litlum skömmtum og látið gufa upp, þar til grjónin rísottó er soðið "al dente" (ca. 20 mín.). Smakkið til. Bætið smjörklípu saman við í lokin ásamt rifnum parmesanosti. Látið bíða augnablik og berið fram.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband