Fimmtudagur, 13. mars 2008
Lorella Solito
Lorella Solito rekur ásamt eiginmanni sínum, veitingastađinn og bćndagistinguna, La Viranda í Astihérađi, nánar tiltekiđ í Regione Corte 68/69 sem tilheyrir ţorpinu San Marzano Oliveto, sjá kort. Stađurinn hefur getiđ sér gott orđ fyrir frábćra eldamennsku Lorellu og hiđ fyrsta flokks hráefni sem hún notar, en í ekta ítalskri sveitamatargerđ er ţađ bragđ og gćđi hvers og eins hráefnis sem er ađalatriđiđ, sem ţýđir vitanlega ađ nota ber ferskasta og besta hráefniđ sem völ er á. Ítölsk eldamennska er eimitt mjög árstíđabundin og ţeir nýta og njóta ţannig best ţeirra hráefna sem eru "in season" í ţađ og ţađ skiptiđ. La Viranda framleiđir einnig úrvals vín og selja beint af bćnum (frábćrt t.d. brachetto secco víniđ "Il Libertino", sem er ţurrt brachettovín, en yfirleitt eru brachetto sćt og drukkin sem eftirréttavín). Astihérađ er vínhérađ "par excellence" og nćgir ađ nefna hin frábćru Asti freyđivín, moscato, barbera, nebbiolo, dolcetto, gavi, brachetto ţví til vitnis. Ţađ ţarf ţví engan ađ undra ađ vín sé mikiđ notađ í matargerđ ţar í hérađi á jafnsjálfsagđan hátt og hrísgrjón og trufflur eđa annađ ţađ hráefni sem hérađiđ státar af. Ţó ađ vín sé gjarnan notađ í uppskriftir í hérađinu er ekki ţar međ sagt ađ réttirnir séu áfengir, ţví eins viđ vitum gufar áfengi upp viđ suđu ađ mestu eđa öllu leiti. Uppskriftir Lorellu hafa birst í ótal matreiđslubókum, m.a. í hinni frábćru, The Four Seasons of Italian Cooking og í Codice della cucina autentica di Asti sem er safn uppskrifta frá Astihérađi (er einungis fáanleg á ítölsku). Hér fylgja uppskriftir ađ tveimur klassískum réttum frá Asti, sem útfćrđir eru ađ hćtti Lorellu. Báđir henta vel á páskaborđiđ. Rísottóiđ e.t.v. í litlum skömmtums sem forréttur og moscatobúđingurinn sem eftirréttur, e.t.v. skreyttur međ grćnum vinberjahelmingum og međ muldum makkarónukökum í botni mótsins eđa eftirréttaglasa sem rétturinn er borinn er fram í (f. e. smekk). Fallegt ađ bera fram í glösum og skal ţá búđingnum hellt beint í ţau áđur en sett er í kćli.
Rísottó međ hvítvíni og púrrum
Nýjustu fćrslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur međ ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakađ lambafille međ Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne međ kotasćlu
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.