Miðvikudagur, 19. mars 2008
Reyktar kalkúnabringur með Dolcelatte og Tagliatelle
Uppskrift fyrir fjóra til sex:
500 gr. ferskt tagliatelle, t.d. frá Rana
250 gr. Galbani Dolcelatte ostur, skorinn í ferninga
125 gr. reyktar kalkúnabringur, skornar í ferninga
600 ml. mjólk
40 gr. smjör
40 gr. hveiti
Salt og nýmalaður svartur pipar
Brauðmylsna
Fersk steinselja
500 gr. ferskt tagliatelle, t.d. frá Rana
250 gr. Galbani Dolcelatte ostur, skorinn í ferninga
125 gr. reyktar kalkúnabringur, skornar í ferninga
600 ml. mjólk
40 gr. smjör
40 gr. hveiti
Salt og nýmalaður svartur pipar
Brauðmylsna
Fersk steinselja
Bræðið smjörið í pönnu, bætið hveitinu út í og steikið í 1 mín. Bætið mjólkinni smátt og smátt út í, látið sjóða og látið síðan malla í 2 mín., hrærið sífellt í þar til sósan er tilbúin (þykk og án kekkja). Setjið ostinn og kalkúnabringurnar út í og kryddið eftir smekk. Látið malla þar til kjötið er tilbúið. Á meðan sjóðið tagliatelle, hellið vatninu af og hellið út á pönnuna. Skreytið með brauðmylsnu og steinselju og berið fram strax.
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Vísar til geðrofs við árás í Vopnafjarðarmáli
- Hjólað í vinnuna hófst í dag
- Fyrirséð að takmarka þurfi magn
- Velsældarþingið hefst á morgun
- Svo sannarlega á tánum hvað varðar Bárðarbungu
- Vilja karlmennina þrjá í áframhaldandi varðhald
- 20 gráður í Bakkagerði: Hér er hlýtt og gott
- Þetta getur ekki verið stofnvegur
Erlent
- Alvarlegasta sem við höfum nokkru sinni séð
- Sextán látnir og tugir særðir eftir árás Ísraelshers
- Læddist inn í herbergið og kitlaði börn um miðja nótt
- Disney opnar skemmtigarð í Abú Dabí
- Alþjóðasamfélagið hefur þungar áhyggjur
- Einn handtekinn vegna gruns um hnífaárás
- Orrustuþota hrapaði í Finnlandi
- Lokaðir inni eftir messuna
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.