Miðvikudagur, 19. mars 2008
Lamb með Rogan Josh sósu
Uppskrift fyrir tvo til þrjá:
450 gr. lambakjöt
1 dós Patak´s Rogan Josh sósa
1 laukur skorinn í teninga
85 ml. (1/4 dós) vatn
2 msk. matarolía
1 msk. koríanderlauf til skreytingar (má sleppa)
Athugið að þessa uppskrift má nota með hvaða Patak´s sósu sem er, Tikka Masala, Korma, Delhi eða Balti.
Til að fá mildara bragð má bæta hreinni jógúrt eða rjóma saman við undir lokin.
Einnig má nota grænmeti í stað kjöts.
450 gr. lambakjöt
1 dós Patak´s Rogan Josh sósa
1 laukur skorinn í teninga
85 ml. (1/4 dós) vatn
2 msk. matarolía
1 msk. koríanderlauf til skreytingar (má sleppa)
Brúnið laukinn í olíunni. Bætið við kjötinu og steikið nokkra stund. Hellið Patak´s sósunni saman við ásamt vatni. Lokið pönnunni til hálfs og steikið í 15 til 20 mínútur eða þar til kjötið er steikt í gegn. Bætið við vatni eftir smekk.
Athugið að þessa uppskrift má nota með hvaða Patak´s sósu sem er, Tikka Masala, Korma, Delhi eða Balti.
Til að fá mildara bragð má bæta hreinni jógúrt eða rjóma saman við undir lokin.
Einnig má nota grænmeti í stað kjöts.
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Vilja karlmennina þrjá í áframhaldandi varðhald
- 20 gráður á Bakkagerði: Hér er hlýtt og gott
- Þetta getur ekki verið stofnvegur
- Vinna þegar aðrir hvílast
- Ólíklegt að það dragi til tíðinda fyrr en í fyrsta lagi í haust
- Myndir: Forsetahjónin heimsækja Karolinska sjúkrahúsið
- Ástandið óásættanlegt en ekkert breytist
- Erfiðu vatnsárin það versta
Erlent
- Einn handtekinn vegna gruns um hnífaárás
- Orrustuþota hrapaði í Finnlandi
- Lokaðir inni eftir messuna
- Skapa hættu á allsherjarstríði
- Gagnrýnir Trump harðlega í fyrsta viðtalinu
- Einstaklega lýsandi fyrir metnað félagsins
- Tugir fallnir í árásum Indverja og Pakistana
- Sameiginleg yfirlýsing utanríkisráðherranna um Gasa
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.