Lamb með Rogan Josh sósu

Uppskrift fyrir tvo til þrjá:

450 gr. lambakjöt
1 dós Patak´s Rogan Josh sósa
1 laukur skorinn í teninga
85 ml. (1/4 dós) vatn
2 msk. matarolía
1 msk. koríanderlauf til skreytingar (má sleppa)

 

Brúnið laukinn í olíunni. Bætið við kjötinu og steikið nokkra stund. Hellið Patak´s sósunni saman við ásamt vatni. Lokið pönnunni til hálfs og steikið í 15 til 20 mínútur eða þar til kjötið er steikt í gegn. Bætið við vatni eftir smekk.

Athugið að þessa uppskrift má nota með hvaða Patak´s sósu sem er, Tikka Masala, Korma, Delhi eða Balti.

Til að fá mildara bragð má bæta hreinni jógúrt eða rjóma saman við undir lokin.

Einnig má nota grænmeti í stað kjöts.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband