Miðvikudagur, 19. mars 2008
Gott með lambinu B&G 1725

Land: Frakkland
Hérað: Bordeaux
Framleiðandi: Barton & Guestier
Berjategund: Cabernet Sauvignon , Merlot
Styrkleiki: 12%
Stærð: 75 cl
Verð: sjá verðlista
Sölustaðir: Kringlan Heiðrún Eiðistorg Smáralind Hafnarfjörður Akureyri Dalvegur
Yfirgnæfandi ilmur frá rauðum berjum, sólberjum, hindberjum bakkað upp með kryddtónum (pipar, negull) og örlítilli fjólu. Mjúkt og fullt er fyrsta ímynd í
bragði. Glæsilegt, þægileg tannín. Löng, rík ending.
www.barton-guestier.com
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Vilja ekki sjá tónlist notaða til að hvítþvo glæpi gegn mannkyni
- Smokey Robinson sætir ásökunum um kynferðislega áreitni
- Björk verðlaunuð í Cannes
- Kom út úr skápnum 83 ára gamall
- Handtekinn fyrir utan heimili Aniston
- Hegðun þeirra hefur verið skelfileg
- Rómantíkin sveif yfir vötnum
- 39 þrep á leið í Þjóðleikhúsið
Athugasemdir
Já já... Ég á eftir að kíkja hingað í leit að einhverju gómsætu að borða
(þessi er s.s að sleikja út um)
Veinandi snilld.
Hulla Dan, 19.3.2008 kl. 22:39
Olé snitturnar féllu í kramið hér í kvöld, ekki síst hjá unglingunum.
Hólmdís Hjartardóttir, 20.3.2008 kl. 02:27
Alltaf fróðleiksmolar hér!!! Takk fyrir það og gleðilega páskahelgi
G Antonia, 20.3.2008 kl. 11:05
Gott að fá góðar ábendingar um val á vöru, en verður að vera frá hlutlausum aðila.
Aðila sem hefur engra hagsmuna að gæta.
Vona að svo sé hér, þá mun ég athuga þetta vín m eð opnum huga.
Er það svo að þú hafir engra hagsmuna að gæta hér? Tengist á engan hátt sölu eða dreifingu þessa víns?
Auðvitað máttu það, en betra að vita það. Þá er ráðgjöfin með þeim formerkjum.
Viðar Eggertsson, 20.3.2008 kl. 17:03
Heill og sæll bloggvinur, mikið væri gaman að geta haft pínulítið vit á vínum, ætli sé hægt að læra það
alttaf fróðlegt fyrir matmenn eins og mig að kíkja á síðuna þína.
kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 21.3.2008 kl. 00:19
Óskar Arnórsson, 21.3.2008 kl. 03:22
Háfelga drukkið vín gleður mansins hjarta" og það er gott/en þetta með matinn fyrir mig sem verð að passa mig /þar verður maður bara að passa sig!!!Gleðilega Páska/kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 22.3.2008 kl. 20:47
Gleðilega páska.
Steingerður Steinarsdóttir, 22.3.2008 kl. 21:05
Komið þið sæl öll sömul og þakka góðar kveðjur og bíð nýja bloggvini velkomna í þennan góða hóp bloggvina minna.Það er alltaf gaman að fikra sig lengra í matargerð maður eyðileggur ekkert,ég hef engra hagsmuna að gæta hérna þó svo að' ég gæti það þá tek ég ekki þátt í því hins vegar ef fólk biður um ráðleggingar hvar gott væri að kaupa eitthvað þá léti ég vita hvar það væri en hagsmuni hef ég enga ég er kokkur hjá ríkinu.Sigmar það eru haldin námskeið af og til í vín þekkingu.
Guðjón H Finnbogason, 25.3.2008 kl. 17:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.