Þriðjudagur, 25. mars 2008
Greipaldin- og avókadósalat með limesnittum

2 þroskaðir avókadó
2 tsk sítrónusafi
1 stórt greipaldin, afhýtt og skorið gróft
4 jólasalöt (belgískt salat), skolað, laufin aðskilin eða allt saxað gróft
2 tsk sykur
Salatsósa:
Hrærið saman eftirfarandi:
2 msk ólíuolía
½ tsk fljótandi hunang
½ tsk Dijonsinnep
salt og pipar
1 marinn hvítlauksgeiri
Skerið avókadó eftir endilöngu, fjarlægið steina og skerið eftir endilöngu í sneiðar og skerið avókadókjötið innan úr eða látið hvern og einn um það. Raðið á diska ásamt jólasalatinu, dreifið greipaldinbitum og ef vill rækjum yfir. Hellið salatsósunni jafnt yfir.
Berið gott brauð, e.t.v. snittubrauð fram með salatinu. Hugmynd: Skerið snittubrauð í langar skáhallar sneiðar, hitið augnablik á pönnu eða í ofni, þar til rétt stökkar og smyrjið sneiðarnar með linu smjöri sem safa úr hálfu lime hefur verið hrært saman við. Skerið út þunnar ræmur úr berkinum og komið 1-2 fyrir ofan á hverri snittu.
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Forsetahjónin heimsækja Karolinska sjúkrahúsið
- Ástandið óásættanlegt en ekkert breytist
- Erfiðu vatnsárin það versta
- Borgin frestar lausn í Klettaskóla
- 35 milljóna gjaldþrot hjá Gumma kíró
- Vorum leiðandi en aðrir hafa tekið fram úr
- Sögufræg seglskúta á Íslandi
- Listamaðurinn fær 88,5 milljónir
Erlent
- Orrustuþota hrapaði í Finnlandi
- Lokaðir inni eftir messuna
- Skapa hættu á allsherjarstríði
- Gagnrýnir Trump harðlega í fyrsta viðtalinu
- Einstaklega lýsandi fyrir metnað félagsins
- Tugir fallnir í árásum Indverja og Pakistana
- Sameiginleg yfirlýsing utanríkisráðherranna um Gasa
- Níu féllu og tugir slösuðust í árás á skóla
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.