Nottage Hill Chardonnay

Tegund: Hvítvín
Land: Ástralía
Svćđi: McLaren Vale
Framleiđandi: BRL Hardy Wine Company
Berjategund: Chardonnay
Styrkleiki: 13%
Stćrđ: 75cl
Verđ: sjá verđlista
Sölustađir: Akureyri Hafnafjörđur Seltjarnarnes Kringlan Heiđrún

 

Ljós gylltur litur. Suđrćnir ávextir og vanilla sem tónar vel saman í nefi. Bragđmikiđ međ mjúkri en ţurri endingu. Best boriđ fram kćlt. Hentar vel sem fordrykkur sem og međ léttari réttum og fisk.

Hardys Wines var stofnađ 1853 af Thomas Hardy. Fimm kynslóđum seinna eru Hardys vínin vel ţekkt um allan heim.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđni Már Henningsson

Ţú töfrar fram hvern glćsiréttinn af öđrum...gerir ţú ţér ekki grein fyrir ţví ađ ég er í megrun?

Eitt máttu gera fyrir okkur sem ekki drekkum vín; segja okkur hvađa gosdrykkur, safi eđa eitthvađ annađ passar međ réttunum ţínum, allavega sumum... Takk fyrir allar krćsingarnar. 

Guđni Már Henningsson, 26.3.2008 kl. 00:17

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll frćndi.

Mađur er eins og í veislu hérna hjá ţér alla daga.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 26.3.2008 kl. 00:58

3 Smámynd: Guđjón H Finnbogason

Sćll Guđni. Ţetta harmónerar kanski viđ ljóđin ţín sem eru mörg undur fögur og ljúf,ég drekk ekki sjálfur og nota messt vatn međ mat,hef ekki drukkiđ vín eđa notađ efni í 22 ár og ţakka mínum ćđri mćtti ađstođina.

Sćl frćnka.Ég hef mikiđ gaman af ţví hvađ ţú ert dugleg ađ koma altaf á síđuna og kvitta.Komstu eithvađ ađ ţví hvernig röđin á myndinni er?

Guđjón H Finnbogason, 26.3.2008 kl. 11:18

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Allveg tilvali

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 26.3.2008 kl. 16:25

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Alveg tilvaliđ ađ drekka svona vín međ vaxtahćkkunum í rjómasósu og glóđasteiktri gengisfellingu al la Copenhaque.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 26.3.2008 kl. 16:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband