Humar og skötuselsgrillpinni

 

Fyrir 4

400 gr humarhalar (hreinsaður og bitaður)
400 gr skötuselur (hreinsaður og bitaður)
(Á grillpinnanum er humar, skötuselur, rauðlaukur, zucchini og paprika)

Aðferð:

1 Grillpinninn er tilbúin beint á grillið, aðeins á eftir að salta og pipra.

2 Grilla þarf pinnann í eina til tvær mínútur á hvorri hlið á glóandi heitu
grillinu. Má einnig steikja á pönnu.

Meðlæti:

1  stk   poki blandað salat (fæst í flestum stórmörkuðum) 
2  stk  tómatar "saxað" 
½  stk  gúrka "saxað" 
2  msk  marineraður fetaostur 
½  stk  rauðlaukur "saxað" 

Aðferð:

1 Öllu blandað saman

Dressing:

1  msk  Dijon sinnep 
½  stk  rauðlaukur 
5  dl  ólífuolía 

Salt og pipar eftir smekk

Aðferð:

1  Hrærið sinnepið út með fínsöxuðum lauknum.
2  Blandið olíunni saman við í mjórri bunu, hrærið stanslaust á meðan.
3  Smakkið til með salti og pipar.
4  Ef ykkur finnst dressingin of þykk þá þynnið út með örlitlu vatni.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Guðjón Þetta eru spennandi uppskriftir með humarinn, þakka þér kjárlega fyrir þetta, ég er ákveðinn í því að prófa þetta við  fyrsta tækifæri.

kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 26.3.2008 kl. 22:50

2 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Sæll Sigmar.Vona að þú getir notað eitthvað af þessu.

Guðjón H Finnbogason, 27.3.2008 kl. 00:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband