Miðvikudagur, 26. mars 2008
Humar í hvítlaukssmjöri
Undirbúnings- og eldunartími: 30 mín
Fyrir 4
300g smjör
3 tsk fínt saxaður hvítlaukur
½ búnt steinselja söxuð
1 sítróna
salt og pipar
1 dl ferskur brauðraspur
Undirbúningur:
Best er að kljúfa humarhalana frosna eftir endilöngu með stórum hníf. Þá er görnin ef einhver er skafin úr með oddmjóum hníf. Leggið humarhalana í ofnskúffu með sárið upp.
Matreiðsla
Bræðið smjörið og bætið í hvítlauknum, saxaðri steinseljunni og sítrónusafanum. Dreypið smjörinu á humarhalana þannig að smjör fari yfir alla halana, best er að gera það með matskeið og taka einn og einn hala fyrir í einu. Endið á því að strá brauðraspinum yfir. Setjið undir grill í ofni í u.þ.b. 4 mín eða þar til fiskurinn losnar frá skelinni.
Framreiðsla
Berið fram á fati með safann úr ofnskúffunni í sósukönnu. Hvítlauksbrauð og sítróna er ómissandi meðlæti með þessum rétti.
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.