Fimmtudagur, 3. apríl 2008
Hráskinkurúllur með balsamikediki

hnefafylli rucola (klettasalat)
2 msk gróft rifinn parmesanostur (Galbani)
salt og pipar
jómfrúrólífuolía (Carapelli)
dreitill af Ortalli -balsamikediki (fæst m.a. í verslunum Hagkaupa)
Breiðið úr hráskinkusneiðunum á bakka eða disk. Dreyfið yfir þær parmesanflygsum og gróft söxuðu klettasalati. Létt saltið og piprið. Dreypið ögn af ólífuolíu og örmjóum dreitil af balsamikediki yfir sneiðarnar að lokum. Rúllið þeim þétt upp og skerið í kubba. Stingið tannstöngli í hvern skinkuböggul. Upplagður pinnamatur.
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Veiðigjaldamálið rætt í nefnd síðar í dag
- Enginn þolenda mansalsins þáði aðstoð lögreglu
- Veiðigjaldafrumvarpið afgreitt úr annarri umræðu
- Uppstokkun á sendiherrastöðum
- Áhöfnin hefur það fínt og dráttur gengur vel
- Raunhæft að leyfi liggi fyrir eftir fjórtán vikur
- Tuttugu og ein vindmylla í Reykhólahreppi
- Sniglar eru ósáttir við veggjöldin
- Geti haft áhrif á ákvarðanatöku um Evrópusambandið
- Spursmál: Störf Alþingis sett í algjört uppnám
Erlent
- Kæru læknisins vísað frá
- Fyrsta Birkin-taskan seld á 1,2 milljarða króna
- Aðgerðirnar náðu til 43 ríkja: 158 handteknir
- Segist vita hverjir séu á Epstein-listanum
- Rússar skjóta niður 155 úkraínska dróna
- Rubio segist vongóður um vopnahlé á Gasa
- Miklar GPS-truflanir á Eystrasalti
- Leggja línur nýrrar áætlunar til aðstoðar Úkraínu
- Nóróveira í þýsku skemmtiferðaskipi
- Kennari grunaður um að nauðga barni
Íþróttir
- Sigruðu Austurríki og mæta Portúgal
- Sonur NBA-meistara semur við nýliðana
- Finnst hann hafa verið svikinn af forsetanum
- Þorsteinn Gauti á vit nýrra ævintýra
- Saka Tottenham um að hafa brotið reglur
- Ragnhildur fyrst allra Íslendinga
- Félagaskiptin í enska fótboltanum
- Tilkynnir félaginu að hann vilji fara
- Þór krækir í Dana
- Ungur Dani í Mosfellsbæinn
Viðskipti
- Eimskip selur Lagarfoss
- Tvöfölduðu veltuna á fyrsta ári
- Veldi Skúla í Subway vex
- Erfitt að festa hendur á kraftinum
- Samkeppnisforskoti stefnt í hættu
- Viðskiptavinum fjölgað um 50% frá áramótum
- Íbúðakaup krefjast meiri lántöku
- Útgáfa Lánamála óskynsamleg
- Stjórnvöld ættu að horfa á útgjaldaliði
- Linda Jónsdóttir nýr fjármálastjóri Alvotech
Athugasemdir
Virðist einstaklega gómsætt.
Steingerður Steinarsdóttir, 3.4.2008 kl. 15:18
Hæ pabbi.
Ég mundi alveg sætta mig við þennann rétt næst þegar ég kem í mat til ykkar múttu
Ég er með Helgu Jónu veika heima í dag. Hún er með svo háan hita, hálsbólgu og svo var hún að bæta gubbupestinni við
ojjjjjjj þannig að það er stuð á heimilinu
Bið að heilsa mömmu. Elska ykkur
Sibba
Sibba (IP-tala skráð) 3.4.2008 kl. 15:53
Girnilegt og örugglega gott
Brynja skordal, 3.4.2008 kl. 18:07
Vatn í munninn ;) Þetta er svipað og ég set á pizzabotninn minn þegar hann kemur úr ofninum ;)
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 3.4.2008 kl. 22:37
Vá, hvað þetta lítur vel út, takk fyrir að deila þessari uppskirft með okkur
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 4.4.2008 kl. 11:12
Takk fyrir þetta frændi.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 5.4.2008 kl. 01:32
Þú ert bara æði. Takk fyrir allar frábæru uppskriftirnar
Guðborg Eyjólfsdóttir, 6.4.2008 kl. 09:07
takk fyrir
Guðni Már Henningsson, 6.4.2008 kl. 16:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.