Torres Santa Digna Cabernet Sauvignon

Tegund: Rauðvín
Land: Chile
Hérað: Central Valley
Framleiðandi: Miguel Torres
Berjategund: Cabernet Sauvignon
Styrkleiki: 12,5%
Stærð: 75 cl
Verð: sjá verðlista
Sölustaðir: Allar verslanir ÁTVR

 

Meðal djúpt og þroskað vín, mikil eikarlykt og talsverður kryddtónn svífur fyrir, bragðmikið og kröftugt, en samt mjúkt og margslungið vín, langt og gott eftirbragð.

Santa Digna er fjölhæft vín sem hefur upp á margt að bjóða og hentar vel með flestu kjöti og bragðmiklum ostum. Frábært vín eitt og sér sem og með bragðmiklum mat.

Santa Digna er margverðlaunað vín og
hér neðar eru nokkur af þeim nýjustu:

Gull - Prix Excellence CIVART Challenge International du Vin 2000 (98 árgangur)
Fyrstu verðlaun -Wine of the Year Competition 2002 Finland (2000 árgangur)
Gull - Concours Mondial de Bruxelles 2003 (2001 árgangur)
Gull - Challenge International du Vin 2003, France (2001 árgangur)
Gull -Challenge International du Vin 2003, France (2001 árgangur)

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 133012

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband