Saltfiskur í hvítvíns-kryddjurtasósu

 

Vel útvatnaður saltfiskur (helst 2 sólarhringa), 100 gr. á mann

Sósa:
500 ml. rjómi
100 ml. hvítvín
1 hvítlauksrif skorið í tvennt
Ferskar kryddjurtir, s.s. basil, oregano, estragon
Salt og pipar

 

Hellið hvítvíninu í pott og látið suðuna koma upp. Þegar alkóhólið er farið úr, lækkið þá hitann, hellið saman við rjómanum, hvítlauknum og kryddjurtunum. Lagið sósuna við lágt hitastig þar til hún hefur náð að þykkna dálítið, bragðbætið með salti og pipar undir lokin. Steikið salfiskinn í ólífuolíu á pönnu. Sigtið sósuna og setjið á disk, og steiktan saltfiskinn ofan á.
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 133012

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband