Torres Gran Viña Sol

Tegund: Hvítvín
Land: Spánn
Hérað: Penedés
Svæði: Penedés
Framleiðandi: Miguel Torres
Berjategund: Chardonnay , Parellada
Styrkleiki: 12,5%
Stærð: 75 cl
Verð: sjá verðlista
Sölustaðir: Allar verslanir ÁTVR

 

Torres Gran Vina Sol er að upplagi chardonnay vín í skemmtilegri samsetningu þessara þrúgna, sem ásamt hæfilegri geymslu á eik skila sér í þessu öfluga víni. Frekar flókinn ilmur sem er vel saman settur af ávöxtum, blómum og viði. Góð sýra, vín í góðu jafnvægi með blóma- og ávaxtabragði sem hefur góða endingu og frábært eftirbragð.

Gran Vina Sol Chardonnay er frábært vín með fiskréttum, einnig saltfiski, og hentar vel með ljósu kjöti s.s. kjúklingi og kalkún.


"Spánn - Penedes: Torres Gran Vina Sol Chardonnay 1999. Einfalt en bragðgott.
Vín sem fæst á allflestum veitingahúsum í dag og engin furða, þar sem um er að
ræða frábært verð. Þurrt en með ágætri fyllingu, löng ending. Gott vín með
feitum fiski, eins og t.d. steinbít."

-----------------------------
Description
Chardonnay and Parellada are harmoniously blended after careful fermentation of a percentage in Limousin oak barrels, thus retaining the character of each variety. The result is a magnificent, intense wine.

Wine and Food
A wonderful accompaniment to fromage frais, salt and freshwater fish, seafood (particularly good with seafood paella), even chicken and turkey.

Tasting Notes
Thanks to the presence of the Chardonnay, the wine is intensely aromatic and full-bodied, with a profusion of flowery notes over a fruity background (very ripe peaches) and a hint of fennel. On the palate the wine has a long aftertaste and is silky with an elegant fullness. A touch of vanilla in the finish is indicative of the wine´s short ageing in French oak.

Awards
- Gold Medal Expovina 2000 (´99 Vintage)
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 133012

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband